„Lætur öllum líða vel í kringum sig“ Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2022 15:30 Hildur Björg Kjartansdóttir í leik Vals og Grindavíkur í vikunni. Vísir/Vilhelm Hildur Björg Kjartansdóttir, fyrirliði íslenska körfuboltalandsliðsins, hætti í atvinnumennsku í nóvember og er komin aftur heim til Íslands. Hildur Björg klárar tímabilið með Val í Subway deild kvenna. „Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
„Pálína, þú ert leiðtogasérfræðingur þáttarins og hefur alltaf verið. Ólafur (Jónas Sigurðsson, þjálfari Vals) segir að þau séu að fá tvo leiðtoga inn í hópinn í Emblu og Hildi. Við höfum oft talað um það á þessum vettvangi að Valsliðið hafi vantað leiðtoga eftir að Helena datt úr úr hónum,“ sagði Hörður Unnsteinsson, umsjónarmaður Körfuboltakvölds. Auka Hildar samdi Embla Kristínardóttir, fyrrum lansliðskona, einnig við Valsliðið. „Nú eru þær komnar með tvær. Sérðu eitthvað breytast í titilmöguleikum Vals með komu Hildar Bjargar út frá leiðtogasjónarmiði,“ spurði Hörður. „Já og ég held að við höfum séð vott af því í gær. Það var algjörlega í þriðja leikhluta þegar við heyrðum það vel í útsendingunni þegar Hildur byrjaði að tala í vörninni. Hún bindur svo mikið saman vörnina,“ sagði Pálína Gunnlaugsdóttir, sérfræðingur í Körfuboltakvöldi. „Þetta lið er stútfullt af hæfileikum í sóknarleiknum og þurfa ekkert að hafa fyrir sóknarleiknum þannig. Þær eru bara það góðar í körfubolta. Hildur er búin að koma þvílíkt flott inn í þetta og hún lætur öllum líða vel í kringum sig,“ sagði Pálína. „Það er bara þannig með stóra karaktera þegar þeir eru miklir leiðtogar. Hún þarf ekki alltaf að vera inn á vellinum bara að vera í liðinu. Liðið vinnur með átján stigum þegar Hildur er inn á og hún spilar þrjátíu mínútur,“ sagði Pálína. „Núna er tímapunkturinn hjá Valskonum að koma sér í bílstjórasætið og koma sér nær toppnum til að undirbúa sig fyrir úrslitakeppnina. Þær eru á svona flugi eins og þær séu að fara eitthvað,“ sagði Pálína. Klippa: Subway Körfuboltakvöld ræddi endurkomu Hildar
Subway-deild kvenna Valur Mest lesið Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Fleiri fréttir Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Pippen stríddi dómurunum á NBA leik Ho You Fat vill spila áfram á Íslandi: „Ég er að skoða hvað er í boði“ Þorleifur: Þetta er ákveðin skita Uppgjörið: ÍR - Haukar 93-96 | Haukar enduðu sigurgöngu ÍR Haukamaðurinn Ho You Fat í tveggja leikja bann Uppgjör og viðtöl: Valur - Grindavík 69-67 | Valssigur í háspennuleik Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum