Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er þegar búið að slökkva eldinn og er unnið að reykræstingu.
Tvær stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru sendar á vettvang.
Slökkvilið höfuðborgarsvæðisins var kallað út eftir að tilkynning barst um eld í íbúð við Berjavelli í Vallahverfi í Hafnarfirði upp úr klukkan 12 í dag.
Samkvæmt upplýsingum frá slökkviliði er þegar búið að slökkva eldinn og er unnið að reykræstingu.
Tvær stöðvar slökkviliðsins á höfuðborgarsvæðinu voru sendar á vettvang.