Viðskiptavinur lagði sig í mikla hættu við álfaveiðar Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. desember 2022 12:25 Maðurinn hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Nýr jólaálfur Kringlunnar hefur komið sér í ótrúlegustu aðstæður á hverjum degi. Viðskiptavinir eru hvattir til að finna álfinn og taka mynd af honum til að eiga möguleika á að vinna sér inn glaðning. Í dag kom viðskiptavinur sér í mikla hættu þegar hann misskildi leikreglur og hélt að ætti að ná í álfinn. Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts. Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira
Álfurinn, sem hefur fengið nafnið Kátur, er falinn á nýjum stað í Kringlunni á hverjum degi. Í dag fengu öryggisverðir tilkynningu um mann sem hafði klifrað upp á handrið við rúllustiga og lagt sig í mikla hættu, þar sem hátt fall var niður. Í ljós kom að maðurinn hafði misskilið reglurnar og haldið að það ætti að klófesta álfinn sem hékk í skilti. Þegar öryggisverði bar að hafði manninum tekist að ná álfinum niður og hafði skundað með hann á þjónustuborðið þar sem hann bjóst við verðlaunum fyrir afrekið. Að sögn Baldvinu Snælaugsdóttur, markaðsstjóra Kringlunnar fékk maðurinn kærar þakkir en um leið útskýringar á leikreglum og að sjálfsögðu glaðning. Í tilkynningu sem Kringlan sendi frá sér í kjölfar atviksins kemur fram að þau ítreki að „finnir þú Kát í dag eða næstu daga, EKKI reyna að ná honum heldur taktu mynd og sendu okkur.“ Meðfylgjandi myndir eru frá viðskiptavinum Kringlunnar sem fundið hafa furðuleg uppátæki Káts.
Verslun Grín og gaman Kringlan Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fleiri fréttir Mikilvægt að vera betri í bakgarðinum en óvelkomnir gestir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Sjá meira