Sonur Kalla Bjarna fetaði í fótspor föður síns: „Þau sögðu að þetta væru örlög mín“ Fanndís Birna Logadóttir skrifar 10. desember 2022 21:00 Jón Emil fékk góð ráð frá föður sínum fyrir prufuna. Stöð 2 Þriðji þátturinn af Idol á Stöð fór í loftið í gærkvöldi og er áfram fylgst með áheyrnarprufum. Meðal þátttakenda í gær var hinn sautján ára Jón Emil en hann er sonur Kalla Bjarna, sem vann keppnina árið 2004. Birgitta Haukdal sagðist skotin í Jóni, líkt og Páll Óskar sagði um Kalla Bjarna á sínum tíma. Jón Emil er frá Grindavík og hefur verið að syngja frá því hann man eftir sér. Aðspurður um af hverju hann ákvað að taka þátt sagði hann fjölskylduna hafa pínt hann í það. Feðgarnir saman á góðri stundu. Stöð 2 „En samt ekki, af því að pabbi minn náttúrulega vann þetta,“ sagði Jón við dómarana sem voru hissa en tóku þá eftir því hvað þeir væru líkir. „Ég varð bara að fara í þetta, þau sögðu að þetta voru örlög mín.“ Með Jóni í för voru amma hans og afi, sem að sögn Jóns ólu hann upp frá ungum aldri. Hann kvaðst spenntur fyrir því að feta í fótspor föðurs síns. „Ég lít upp til hans. Þegar ég var lítill var ég alltaf að horfa á einhver gömul vídeó af honum og syngja með og svoleiðis. Pabbi fékk alveg gæsahúð þegar hann frétti að ég væri að fara í Idol, hann var mjög spenntur,“ sagði Jón. Kalli Bjarni gaf syni sínum góð ráð fyrir prufuna. „Rétt áður en þú byrjar [andaðu] inn um nefið og út um munninn. Og manstu, reset tempo þannig þú farir ekki af hratt. En vertu bara þú sjálfur og láttu geisla af þér,“ sagði hann. Jón ákvað að taka lagið Ain't No Sunshine og spilaði með á gítar. Hann virtist þó ekki alveg nógu ánægður með flutninginn og benti á að þetta væri í fyrsta sinn sem hann söng fyrir framan einhvern með gítar. Dómararnir hvöttu hann þá til að taka annað lag og varð Fly Me to the Moon fyrir valinu. Birgitta Haukdal tók vel í flutninginn og sagði Jón brjálæðislega sjarmerandi. „Ég er bara mjög skotin í þér,“ sagði Birgitta og skaut Jón inn að Páll Óskar hafi sagt hið sama við föður hans á sínum tíma. Skiptar skoðanir voru aftur á móti meðal hinna dómaranna. „Mér fannst þetta bara fínt,“ sagði Herra Hnetusmjör. „Ég hef gaman að þér en þú ert ekki besti söngvari sem ég hef heyrt í,“ sagði Bríet en bætti þó við að hún vildi heyra meira. „Ég er til í að gefa þér meiri tíma þangað til að þú stekkur fram,“ sagði Daníel Ágúst sem sagði að lokum nei. Hinir dómararnir sögðu aftur á móti já og komst Jón áfram og fagnaði með því að hringja í pabba sinn sem var líkt og við var að búast gríðarlega stoltur. Idol Tónlist Tengdar fréttir Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Dómnefndin tvístígandi en Ezzi komst samt áfram Fyrsti þátturinn af Idol fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og sáum áhorfendur þá fjölmargar frábærar fyrstu áheyrnaprufu hjá keppendum. 28. nóvember 2022 10:31 Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði 26. nóvember 2022 09:00 Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Jón Emil er frá Grindavík og hefur verið að syngja frá því hann man eftir sér. Aðspurður um af hverju hann ákvað að taka þátt sagði hann fjölskylduna hafa pínt hann í það. Feðgarnir saman á góðri stundu. Stöð 2 „En samt ekki, af því að pabbi minn náttúrulega vann þetta,“ sagði Jón við dómarana sem voru hissa en tóku þá eftir því hvað þeir væru líkir. „Ég varð bara að fara í þetta, þau sögðu að þetta voru örlög mín.“ Með Jóni í för voru amma hans og afi, sem að sögn Jóns ólu hann upp frá ungum aldri. Hann kvaðst spenntur fyrir því að feta í fótspor föðurs síns. „Ég lít upp til hans. Þegar ég var lítill var ég alltaf að horfa á einhver gömul vídeó af honum og syngja með og svoleiðis. Pabbi fékk alveg gæsahúð þegar hann frétti að ég væri að fara í Idol, hann var mjög spenntur,“ sagði Jón. Kalli Bjarni gaf syni sínum góð ráð fyrir prufuna. „Rétt áður en þú byrjar [andaðu] inn um nefið og út um munninn. Og manstu, reset tempo þannig þú farir ekki af hratt. En vertu bara þú sjálfur og láttu geisla af þér,“ sagði hann. Jón ákvað að taka lagið Ain't No Sunshine og spilaði með á gítar. Hann virtist þó ekki alveg nógu ánægður með flutninginn og benti á að þetta væri í fyrsta sinn sem hann söng fyrir framan einhvern með gítar. Dómararnir hvöttu hann þá til að taka annað lag og varð Fly Me to the Moon fyrir valinu. Birgitta Haukdal tók vel í flutninginn og sagði Jón brjálæðislega sjarmerandi. „Ég er bara mjög skotin í þér,“ sagði Birgitta og skaut Jón inn að Páll Óskar hafi sagt hið sama við föður hans á sínum tíma. Skiptar skoðanir voru aftur á móti meðal hinna dómaranna. „Mér fannst þetta bara fínt,“ sagði Herra Hnetusmjör. „Ég hef gaman að þér en þú ert ekki besti söngvari sem ég hef heyrt í,“ sagði Bríet en bætti þó við að hún vildi heyra meira. „Ég er til í að gefa þér meiri tíma þangað til að þú stekkur fram,“ sagði Daníel Ágúst sem sagði að lokum nei. Hinir dómararnir sögðu aftur á móti já og komst Jón áfram og fagnaði með því að hringja í pabba sinn sem var líkt og við var að búast gríðarlega stoltur.
Idol Tónlist Tengdar fréttir Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30 Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52 Dómnefndin tvístígandi en Ezzi komst samt áfram Fyrsti þátturinn af Idol fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og sáum áhorfendur þá fjölmargar frábærar fyrstu áheyrnaprufu hjá keppendum. 28. nóvember 2022 10:31 Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði 26. nóvember 2022 09:00 Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Lára og Jens verða mamma og pabbi Sjá meira
Ninja minntist móður sinnar sem lést þegar hún var sjö ára Annar þátturinn af Idol á Stöð 2 fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og var haldið áfram að fylgjast með keppendum í fyrstu áheyrnaprufu. 5. desember 2022 10:30
Heillaði dómnefndina með frumsömdu lagi: Missti foreldra sína og var ættleiddur sjö ára gamall Annar þátturinn af Idol var sýndur á Stöð 2 í gærkvöldi og áfram var fylgst með áheyrnarprufum. Á meðal keppenda var Þórður Alexander Úlfur Júlíusson, betur þekktur sem Úlfur og óhætt er að segja að frammistaða hans láti engan ósnortinn. 3. desember 2022 10:52
Dómnefndin tvístígandi en Ezzi komst samt áfram Fyrsti þátturinn af Idol fór í loftið á Stöð 2 á föstudagskvöldið og sáum áhorfendur þá fjölmargar frábærar fyrstu áheyrnaprufu hjá keppendum. 28. nóvember 2022 10:31
Frumsamið lag í fyrstu prufu í Idol: „Átti erfiða barnæsku“ Fyrsti þátturinn af fimmtu seríunni í raunveruleikaþáttunum Idol hófst á Stöð 2 í gærkvöldi og má segja að fyrsti þátturinn hafi vakið mikla athygli. Í þættinum var fylgst með áheyrnarprufum keppanda en undir lok þáttarins mætti Anya Hrund, 20 ára nemi, sem er alin upp á Fáskrúðsfirði 26. nóvember 2022 09:00
Idol hefst í kvöld: Hver mun feta í fótspor Kalla Bjarna, Hildar Völu, Snorra og Hröfnu? Biðin er á enda því leitin að næstu Idolstjörnu Íslands hefst í kvöld. Þrettán ár eru liðin síðan Idol var haldið síðast á Íslandi. Það er því komin upp splunkuný kynslóð af hæfileikaríkum keppendum sem við fáum að kynnast í kvöld. 25. nóvember 2022 09:01