Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. desember 2022 20:00 Birgitta Líf Björnsdóttir deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu sem er að líða. Vísir/Sigurjón Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“ Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“
Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið „Svona getur þetta reynst smásálarlegt hérna“ Lífið Gelluorkan í hæstu hæðum á Gugguvaktinni Lífið Málaferli og verktakadrama seinkar framkvæmdunum á höllinni í Frakklandi Lífið Rúrik Gísla í glæsilegu eftirpartýi á Edition Lífið Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið PlayStation 5 Pro: Eina leiðin til að spila, ef þú tímir því Leikjavísir Þurfti aðeins nokkrar sekúndur til að tryggja liði sínu áfram í undanúrslitin Lífið Stórstjarna úr tónlistarheiminum í nýrri seríu White Lotus Bíó og sjónvarp Ástkona njósnarans skildi eftir sig sjóðheit bréf Gagnrýni Smekklegt einbýli í hjarta Hafnarfjarðar Lífið Fleiri fréttir „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið
Simon og Garfunkel ná sögulegum sáttum: „Ég grét þegar hann sagði hversu mikið ég hefði sært hann“ Lífið