Uppáhalds lög Birgittu Lífar árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 14. desember 2022 20:00 Birgitta Líf Björnsdóttir deilir sínum uppáhalds lögum frá árinu sem er að líða. Vísir/Sigurjón Árið 2022 var með sanni viðburðaríkt í tónlistinni og fjölbreytileikinn skein skært með ólíkum tónlistarstefnum sem náðu vinsældum. Lífið á Vísi tók púlsinn á nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að deila með lesendum hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“ Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Athafnakonan, áhrifavaldurinn og raunveruleikastjarnan Birgitta Líf á leik næst en hún deildi sínum fimm uppáhalds íslensku og fimm uppáhalds erlendu lögum frá árinu. Íslensk lög: Bízt – Issi Ef þeir vilja beef – Daniil & Joey Christ Vakta Svæðið – Issi, Ízleifur, Gísli Pálmi & Yung Nigo Drippin‘ MEIRA SH!T – Issi Morgunsólin – Aron Can „Ég hlusta vandræðalega mikið á íslenskt hiphop enda verður það bara betra með hverju árinu. Það er svo mikið af ungum tónlistarmönnum að koma upp og hasla sér völl í senunni. Issi er augljóslega í miklu uppáhaldi hjá mér en hann gaf út plötu á árinu og nokkur öflug lög. Aron Can slær svo alltaf í gegn en Morgunsólin er algjört feel good lag.“ Erlend lög: Rich Flex – Drake, 21 Savage Massive – Drake Bbycakes – Mura Masa, Lil Uzi Vert, PinkPantheress, Shygirl Ready – Fredo, Summer Walker First Class – Jack Harlow „Drake á alltaf hjarta mitt en Rich Flex og Massive eru mín uppáhalds af þeim sem hann sendi frá sér á árinu. Bbycakes og Ready voru hátt spiluð í bílnum í sumar enda algjörir skvísu-sumar-slagarar og First Class var vinsælt hjá mér fyrri hluta ársins. Þessi þrjú lög eiga það öll sameiginlegt að vísa í gömul lög svo það er líklega einhver nostalgía sem fær mig til að elska þau enn meira.“
Tónlist Tengdar fréttir Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01 Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Kunna ekki að slaka á og heyrðu í Svölu Björgvins Live in a fishbowl: Dr. Gunni alltaf á leiðinni til að drepa þig „Látið jólaljós ykkar skína skært“ Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Fyrstur kemur, fyrstur fær: Magnúsi Eiríkssyni fagnað og þjóðinni boðið Frumsýning á Vísi: Villi Vill fer á kostum í tónlistarmyndbandi Luigi Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi Sjá meira
Bestu lög ársins að mati Binna Glee Tónlistarárið 2022 var bæði fjölbreytt og viðburðaríkt. Hérlendis sló ýmislegt í gegn, allt frá endurgerð á sígildum dægurlögum yfir í rappið, og var að öllum líkindum eitthvað sem féll í kramið hjá hverjum og einum. Lífið á Vísi heyrði í nokkrum þekktum einstaklingum sem eiga það sameiginlegt að hafa mikinn áhuga á tónlist og báðum við þá að segja hvað stóð upp úr hjá þeim í tónlistinni í ár. 12. desember 2022 20:01