Ólympíugullverðlaunahafi slapp lifandi úr flugslysi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. desember 2022 13:00 David Rudisha hefur hlaupið hraðar en allir aðrir í sögu 800 metra hlaupsins. Getty/Ian MacNicol Keníamaðurinn David Rudisha komst lífs af úr flugslysi og slapp meira að segja úr slysinu lítið slasaður. Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking. Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira
Rudisha hefur unnið tvenn gullverðlaun á Ólympíuleikum en hann vann 800 metra hlaupið á bæði ÓL í London 2012 og ÓL í Ríó 2016. David Rudisha after surviving a crash landing in Amboseli pic.twitter.com/aFzB6exHAl— Kenyans.co.ke (@Kenyans) December 11, 2022 Hinn 33 ára gamli Rudisha sagði frá óhappinu í samtali við Daily Nation vefinn. „Allt var í fínu lagi fyrstu sjö til átta mínúturnar af fluginu en skyndilega stöðvaðist vélin,“ sagði David Rudisha. „Við sluppum öll út lifandi með smá meiðsli og fengum meðhöndlun vegna þeirra áður en við voru útskrifuð af sjúkrahúsi,“ sagði Rudisha. Þetta er ekki í fyrsta skiptið sem Rudisha sleppur lifandi úr slysi. Í ágúst 2010 slapp hann vel úr bílslysi eftir að hafa fengið rútu framan á sig. Engine went quiet suddenly Rudisha retells deadly plane crash pic.twitter.com/AM7yVCuDx3— K24 TV (@K24Tv) December 12, 2022 Rudisha er heimsmethafinn í 800 metra hlaupi og sá eini sem hefur hlaupið vegalengdina á undir einni mínútur og 41 sekúndu. Hann á þrjá fljótustu tímanna frá upphafi í 800 metra hlaupinu og á enn fremur sex af þeim átta bestu. Auk þess að vinna Ólympíugullin 2012 og 2016 þá varð hann einnig heimsmeistari 2011 í Daegu og 2015 í Peking.
Frjálsar íþróttir Kenía Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Golf Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Fótbolti Fleiri fréttir Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Dobey áfram en úrslitin alls ekki öll eftir bókinni Juric tekinn við Southampton Kolstad vann toppslaginn Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Dana áberandi í síðasta leik ársins Usyk vill að Fury snyrti skeggið sitt Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Lengi getur vont versnað hjá Man. City Sjá meira