Gul veðurviðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði klukkan 21.
Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri á Suðurnesjum, lýsti veðrinu á Suðurnesjum sem vitlausu fyrr í kvöld.
Lokað hefur verið fyrir umferð um Hellisheiði, Sandskeið og Þrengsli vegna veðurs. Þetta kemur fram á vef Vegagerðarinnar.
Gul veðurviðvörun tók gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa og Breiðafirði klukkan 21.
Sölvi Rafn Rafnsson, aðalvarðstjóri á Suðurnesjum, lýsti veðrinu á Suðurnesjum sem vitlausu fyrr í kvöld.