Hellisheiði og Reykjanesbraut báðar lokaðar Atli Ísleifsson skrifar 19. desember 2022 06:43 Miklar tafir hafa orðið í Hafnarfirði í morgun vegna lokunar Reykjanesbrautar. Aðsend Óveður gengur nú yfir landið og eru gular viðvaranir í gildi víða og appelsínugul viðvörun í gildi á Suðausturlandi. Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar hafa vegir lokast á Suðvesturhorninu, þar á meðal Hellisheiðin frá Þrengslum og í austur. Reykjanesbrautin er einnig lokuð en verið er að fara af stað með fylgdarakstur milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Reykjanesbraut: Reykjanesbrautin er lokuð vegna veðurs. Erum að fara í gang með fylgdar akstur frá Hafnarfirði og til Keflavíkur, eins frá Keflavík til Hafnarfirði. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Grindavíkurvegur er lokaður eins og flestar leiðir á Reykjanesskaga. Athugið: Margir vegir geta lokað með stuttum fyrirvara í dag 19. desember á suður- og vesturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Austfjörðum og á Miðhálendinu en frá klukkan sjö er appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Þar er spáð norðaustan ofsaveðri þar sem vindur verður 23 til þrjátíu metrar á sekúndu og vindhviður gætu farið í allt að fimmtíu metra. Óvissustig almannavarna er í gildi á Suðausturlandi. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.Vegagerðin Foktjón er talið líklegt á því svæði og ekkert ferðaveður, líkt og raunar víða um land þar sem viðvaranir eru í gildi. Þessar viðvaranir verða síðan í gildi fram á morgundag, víðast hvar. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is. Veður Umferð Reykjavík Hveragerði Ölfus Hafnarfjörður Vogar Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira
Samkvæmt síðu Vegagerðarinnar hafa vegir lokast á Suðvesturhorninu, þar á meðal Hellisheiðin frá Þrengslum og í austur. Reykjanesbrautin er einnig lokuð en verið er að fara af stað með fylgdarakstur milli Hafnarfjarðar og Reykjanesbæjar. Reykjanesbraut: Reykjanesbrautin er lokuð vegna veðurs. Erum að fara í gang með fylgdar akstur frá Hafnarfirði og til Keflavíkur, eins frá Keflavík til Hafnarfirði. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Grindavíkurvegur er lokaður eins og flestar leiðir á Reykjanesskaga. Athugið: Margir vegir geta lokað með stuttum fyrirvara í dag 19. desember á suður- og vesturlandi. #færðin— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) December 19, 2022 Gul viðvörun er í gildi á höfuðborgarsvæðinu, Suðurlandi, Faxaflóa, Breiðafirði, Vestfjörðum, Austfjörðum og á Miðhálendinu en frá klukkan sjö er appelsínugul viðvörun á Suðausturlandi. Þar er spáð norðaustan ofsaveðri þar sem vindur verður 23 til þrjátíu metrar á sekúndu og vindhviður gætu farið í allt að fimmtíu metra. Óvissustig almannavarna er í gildi á Suðausturlandi. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.Vegagerðin Foktjón er talið líklegt á því svæði og ekkert ferðaveður, líkt og raunar víða um land þar sem viðvaranir eru í gildi. Þessar viðvaranir verða síðan í gildi fram á morgundag, víðast hvar. Hægt er að fylgjast með færð á vegum á síðunni umferdin.is.
Veður Umferð Reykjavík Hveragerði Ölfus Hafnarfjörður Vogar Reykjanesbær Grindavík Mest lesið Neitaði að skrifa undir plagg Trumps um sjaldgæfa málma Erlent Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst Innlent Unglingsstrákur lést í hnífaárás Erlent Evrópskir ráðamenn funda vegna Trumps Erlent Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Innlent Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Innlent Mæðgur látnar eftir árásina í München Erlent Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Innlent Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Innlent Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Innlent Fleiri fréttir Álagið slíkt að starfsmenn pissi í skál úti í bíl Jarðskjálfti í Brennisteinsfjöllum Evrópa, meirihlutaviðræður og innviðaskuld á Sprengisandi Þurftu að stökkva frá bíl sem ekið var gegnum ölvunarpóst „Ríkisstjórn Íslands stendur með sjálfstæðri Palestínu“ Vegaskemmdir skaði fyrirtæki og bankasamruni Borgin hafi ekki brugðist nógu hratt við í Breiðholtsskóla Vill kanna hvort dýraníð verði tilkynnt til Neyðarlínunnar Ólíklegt að Katrín verði borgarstjóri Skotveiðifélag Íslands lýsir yfir áhyggjum af hreindýrastofninum Ekki byrjað að ræða borgastjórastólinn Verkföll liðki ekki fyrir samningsvilja sveitarfélaga „Það er verra að vera sakaður um að beita ofbeldi en að verða fyrir því sjálfur“ Farþegi stúts brást reiður við afskiptum lögreglu Færri en markvissari aðgerðir svo Ísland nái loftslagsskuldbindingum Sér samninginn endurtekið í hyllingum Orðið samstaða sé á allra vörum Maður í haldi vegna skotvopnsins „Það er miður að einhverjir hafi enn þá verið fyrir utan“ Tíðindi úr heimi bankanna, verkföll og hitafundur í Valhöll Átta mánaða kettlingur greinist með fuglaflensu Blöskraði fundarstjórn dyggra stuðningsmanna Guðrúnar Ótímabundin verkföll í öllum leikskólum Kópavogs „Kemur ekki til greina að niðurgreiða hreindýraveiðar“ Þurfi ekki að spyrja að leikslokum ef gámurinn fellur Dómarinn kveður Facebook með tárum Hefur áhyggjur af börnum í strætó Börnin líði fyrir „á meðan stjórnvöld fljóta sofandi að feigðarósi“ Bændasamtökin fordæma illa meðferð á hrossum Bregst við gagnrýni Brakkasamtakanna á gjaldtöku Sjá meira