Hleypur 200 kílómetra fyrir málefni sem stendur honum nærri Valur Páll Eiríksson skrifar 19. desember 2022 19:35 Davíð Rúnar Bjarnason hleypur 200 kílómetra til að vekja athygli á neyð í geðheilbrigðismálum. Vísir/Egill Geðheilbrigðismál á Íslandi eru í ólestri samkvæmt hlauparanum og hnefaleikakappanum Davíð Rúnari Bjarnasyni, sem hefur beðið í tæp þrjú ár eftir viðtali hjá sálfræðingi. Hann hyggst hlaupa 200 kílómetra á rúmum sólarhring til að styrkja Píeta-samtökin. Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á þjónustu Pieta-samtakanna. Síminn hjá Pieta-samtökunum er opinn allan sólarhringinn, númerið er 552-2218. Verkefnið ber heitið Hlaup fyrir hausinn og hóf Davíð að hlaupa klukkan 15:00 í gær, sunnudaginn 18. desember. Hann hleypur 10 kílómetra á 20 hlaupabrettum, alls 200 kílómetra á rúmum sólarhring. Brettin 20 voru tekin frá í World Class-ræktarstöðinni í Laugum og var fólk boðið velkomið að manna hin 19 brettin á meðan Davíð hljóp á einu þeirra. Davíð á góða félaga sem hjálpuðu honum að hlaupa í gegnum nóttina en fjölmargir hafa mætt á brettin til að veita honum félagsskap við verkið. Hann segir það vera í anda starfsemi samtakanna. „Mig langaði að gera eitthvað fyrir Píeta og öll hin brettin sem ég er ekki á eru í raun opin fyrir hvern sem er, sem vill hlaupa með mér, það er svolítið lýsandi fyrir það sem Píeta gerir: Að aðstoða fólk þegar það er eitt,“ „Það hefur hellingur af fólki komið að hlaupa með mér og segir sitt um starfsemi þeirra. Þetta er búið að vera mjög gefandi,“ segir Davíð. Á vini sem hafa fallið fyrir eigin hendi Píeta samtökin sinn forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða auk þess að styðja við aðstandendur. En hvers vegna stendur það Davíð nærri? „Ég á marga vini sem hafa verið að leita til þeirra og einhverja sem hafa fallið fyrir eigin hendi. Svo er ég sjálfur búinn að vera að bíða - geðheilbrigðismálin á Íslandi eru náttúrulega bara í algjöru rugli - ég hef beðið núna í tvö ár og átta mánuði [eftir tíma hjá sálfræðingi],“ „Ég er svona strákur sem passaði aldrei inn í skólann, er ofvirkur og með athyglisbrest, en þegar ég var yngri gat ég bara æft það frá mér. En nú er ég orðinn fullorðinn með barn og vildi athuga hvað ég gæti gert í þessu. Ég hef beðið í tvö ár og átta mánuði og hef ekki einu sinni fengið viðtal hjá sálfræðingi,“ segir Davíð. Þar kemur Píeta inn í myndina, enda biðin afar löng. „Það eru ekki allir sem höndla biðina og allar tölur um sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir eru á uppleið, en samt er þetta svona. Ég bara næ ekki af hverju þetta þarf að vera svona. Ég held að það þurfti að vekja meiri athygli á starfsemi Píeta,“ segir Davíð. Fólk ekki bara veikt á skrifstofutíma Davíð tekur dæmi af opnunartíma geðdeildar Landspítalans í tengslum við vandræðin í geðheilbrigðismálum. „Geðdeild lokar klukkan sjö á virkum dögum og klukkan fimm um helgar. Bara eins og fólki líði bara illa þangað til þá,“ Þetta snertir mig dálítið, segir Davíð klökkur. Ég vona bara að þetta ýti undir að fólk viti hvað er í gangi“. Hægt er að leggja söfnun Davíðs lið hér: Rn. 0123-26-051873 Kt. 050589-2269 Geðheilbrigði Hlaup Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á þjónustu Pieta-samtakanna. Síminn hjá Pieta-samtökunum er opinn allan sólarhringinn, númerið er 552-2218. Verkefnið ber heitið Hlaup fyrir hausinn og hóf Davíð að hlaupa klukkan 15:00 í gær, sunnudaginn 18. desember. Hann hleypur 10 kílómetra á 20 hlaupabrettum, alls 200 kílómetra á rúmum sólarhring. Brettin 20 voru tekin frá í World Class-ræktarstöðinni í Laugum og var fólk boðið velkomið að manna hin 19 brettin á meðan Davíð hljóp á einu þeirra. Davíð á góða félaga sem hjálpuðu honum að hlaupa í gegnum nóttina en fjölmargir hafa mætt á brettin til að veita honum félagsskap við verkið. Hann segir það vera í anda starfsemi samtakanna. „Mig langaði að gera eitthvað fyrir Píeta og öll hin brettin sem ég er ekki á eru í raun opin fyrir hvern sem er, sem vill hlaupa með mér, það er svolítið lýsandi fyrir það sem Píeta gerir: Að aðstoða fólk þegar það er eitt,“ „Það hefur hellingur af fólki komið að hlaupa með mér og segir sitt um starfsemi þeirra. Þetta er búið að vera mjög gefandi,“ segir Davíð. Á vini sem hafa fallið fyrir eigin hendi Píeta samtökin sinn forvarnarstarfi gegn sjálfsvígum og sjálfsskaða auk þess að styðja við aðstandendur. En hvers vegna stendur það Davíð nærri? „Ég á marga vini sem hafa verið að leita til þeirra og einhverja sem hafa fallið fyrir eigin hendi. Svo er ég sjálfur búinn að vera að bíða - geðheilbrigðismálin á Íslandi eru náttúrulega bara í algjöru rugli - ég hef beðið núna í tvö ár og átta mánuði [eftir tíma hjá sálfræðingi],“ „Ég er svona strákur sem passaði aldrei inn í skólann, er ofvirkur og með athyglisbrest, en þegar ég var yngri gat ég bara æft það frá mér. En nú er ég orðinn fullorðinn með barn og vildi athuga hvað ég gæti gert í þessu. Ég hef beðið í tvö ár og átta mánuði og hef ekki einu sinni fengið viðtal hjá sálfræðingi,“ segir Davíð. Þar kemur Píeta inn í myndina, enda biðin afar löng. „Það eru ekki allir sem höndla biðina og allar tölur um sjálfsvíg og sjálfsvígstilraunir eru á uppleið, en samt er þetta svona. Ég bara næ ekki af hverju þetta þarf að vera svona. Ég held að það þurfti að vekja meiri athygli á starfsemi Píeta,“ segir Davíð. Fólk ekki bara veikt á skrifstofutíma Davíð tekur dæmi af opnunartíma geðdeildar Landspítalans í tengslum við vandræðin í geðheilbrigðismálum. „Geðdeild lokar klukkan sjö á virkum dögum og klukkan fimm um helgar. Bara eins og fólki líði bara illa þangað til þá,“ Þetta snertir mig dálítið, segir Davíð klökkur. Ég vona bara að þetta ýti undir að fólk viti hvað er í gangi“. Hægt er að leggja söfnun Davíðs lið hér: Rn. 0123-26-051873 Kt. 050589-2269
Fólk með sjálfsvígshugsanir er minnt á þjónustu Pieta-samtakanna. Síminn hjá Pieta-samtökunum er opinn allan sólarhringinn, númerið er 552-2218.
Geðheilbrigði Hlaup Reykjavík Mest lesið Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Enski boltinn Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Enski boltinn „Ég lét þetta ekki brjóta mig niður og hafa áhrif á mig“ Fótbolti Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Fótbolti Asensio hetjan í endurkomu Villa Enski boltinn Uppgjörið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Handbolti Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti Fleiri fréttir Blomberg-Lippe í góðri stöðu í Evrópudeildinni „Eins besta vörn sem við höfum spilað held ég“ „Frammistaða á alþjóðamælikvarða“ Haukar flugu inn í 8-liða úrslitin Þrenna Óla Vals í stórsigri Blika Magnaður Hákon tryggði Lille stigin þrjú Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Leik lokið: Valur - Slavía Prag 28-21 | Valskonur skrefi nær undanúrslitum Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Í beinni: Aston Villa - Chelsea | Áhugaverður slagur á Villa Park Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Þorsteinn Leó og félagar upp í toppsætið Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Hafa ekki enn fagnað sigri eftir jól Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Uppgjör: ÍR-ÍBV 34-30 | ÍR-stelpur ekki vandræðum með Eyjakonur í Skógarselinu Kom inn á í fyrri háfleik og skoraði í fyrsta sinn í fimm mánuði Arnór Ingvi skoraði tvö mörk í bikarsigri Urðu að ósk Mourinho og kölluðu á útlenskan dómara Ein af þeim sem hefur haldið oftast hreinu í Evrópu Vígja Mörthu í goðsagnarhöllina Tók vítið í leyfisleysi og var skipt út af þótt hann hefði skorað Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun „Stundum reynir á samskipti okkar feðga“ Gaf unnustu sinni vænt olnbogaskot í leik Íþróttakonur verða frekar leiðtogar Sjá meira
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti
Uppgjörið: Haukar - Hazena Kynzvart 27-22 | Frækin framganga Hauka dugði því miður ekki til Handbolti