Anna Fríða og Sverrir tilkynntu í vor að þau ættu von á sínu öðru barni. Þeim fæddist svo drengur þann 5. nóvember síðastliðinn. Fyrir eiga þau hinn þriggja ára gamla Björn Helga.
„Jóhann Kristinn Sverrisson heitir hann, því Krúsímúsi var ekki samþykkt,“ skrifar Anna Fríða undir mynd af drengnum.