„Það vildi enginn vinna með ykkur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 22:43 Einar Þorsteinsson var ekki að skafa utan af því í Kastljósinu og skaut föstum skotum á kollega sinn í Sjálfstæðisflokknum. vísir/vilhelm Snjómokstur Reykjavíkurborgar var til umræðu í Kastljósi kvöldsins á RÚV. Mörgum finnst borgin ekki hafa staðið sig í stykkinu við mokstur og söltun gatna. Til viðtals voru Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en athygli vakti þegar Einar sagði engan annan borgarstjórnarflokk hafa viljað vinna með Sjálfstæðisflokki eftir kosningar í vor. Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022 Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira
Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022
Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Frægasti köttur landsins týndur Innlent Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili Innlent Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Innlent „Árleg æfing í vonbrigðum“ Innlent Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Innlent Óvæntar niðurstöður í fyrri umferð kosninga í Rúmeníu Erlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Vara við gosmengun á nærliggjandi svæðum í dag Þrír menn handteknir eftir að þeir ruddust inn á heimili „Árleg æfing í vonbrigðum“ Fyrstu lotu læknaverkfalls aflýst Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Ræktar banana í Hafnarfirði með góðum árangri Frægasti köttur landsins týndur Enginn drukkinn jólasveinn í jólaþorpi Hafnarfjarðar Engar ruslatunnur í Grindavík Kapphlaup við tímann í Karphúsinu og eggjaskortur í aðdraganda jóla Í símanum undir stýri og bíllinn mikið skemmdur Læknar á lokastigi og nýr taktur hjá kennurum Biskup fagnar hækkun sóknargjalda Sundhnúksgígaröðin að verða búin Vinstrið muni bera sigur úr býtum að öllu óbreyttu Breyting á eldgosinu og stór dagur í Karphúsinu Ögurstund runnin upp í Karphúsinu Fjölskyldan brást vel við nýju húðflúri þingmannsins Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Sjá meira