„Það vildi enginn vinna með ykkur“ Ólafur Björn Sverrisson skrifar 21. desember 2022 22:43 Einar Þorsteinsson var ekki að skafa utan af því í Kastljósinu og skaut föstum skotum á kollega sinn í Sjálfstæðisflokknum. vísir/vilhelm Snjómokstur Reykjavíkurborgar var til umræðu í Kastljósi kvöldsins á RÚV. Mörgum finnst borgin ekki hafa staðið sig í stykkinu við mokstur og söltun gatna. Til viðtals voru Einar Þorsteinsson, starfandi borgarstjóri, og Ragnhildur Alda María Vilhjálmsdóttir, borgarfulltrúi Sjálfstæðisflokksins, en athygli vakti þegar Einar sagði engan annan borgarstjórnarflokk hafa viljað vinna með Sjálfstæðisflokki eftir kosningar í vor. Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022 Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira
Einar Þorsteinsson viðurkenndi að viðbragð borgarinnar hafi ekki verið nægilega gott í þættinum. Ragnhildur Alda sagði borgarstjórn hafa ákveðið vera nísk í snjómokstri. Hún bætti við að gera verði ráð fyrir versta snjóstormi og hafa samninga, við þá sem hafa yfir snjómoksturstækjum að ráða, til reiðu. Einar svaraði þá að hann væri þessu alveg sammála og að ræða hennar væri sú sama og hann hafi verið að halda síðustu daga. „Væri ekki bara gott ef við værum í meirihluta saman?,“ sagði Ragnhildur Alda. „Jæja, það vildi enginn vinna með ykkur,“ svaraði Einar þá og hló. Atvikið var birt á Twitter og má sjá hér að neðan: "Væri ekki gaman ef við værum í meirihluta saman?""Það vildi enginn vinna með ykkur" 🥶🥶🥶@Ethorsteinsson með ískalda truth bomb í Kastljósinu pic.twitter.com/PO1IT2k90T— Hörður Ágústsson (@horduragustsson) December 21, 2022
Reykjavík Snjómokstur Veður Borgarstjórn Mest lesið Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Erlent Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Hviður yfir 40 metra á sekúndu á morgun Veður Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Innlent Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Innlent Fleiri fréttir Um 500 nýjar íbúðir byggðar í Árnesi í Skeiða- og Gnúpverjahreppi Grænlendingar í sókn frekar en vörn þökk sé Trump Þung staða og „ekki hægt að útiloka“ verkföll í fyrramálið Hvað þýðir tollastríð Trumps fyrir Ísland? Hagræðingartillögur, styrkir til flokkanna og Grænland á Sprengisandi Ók á móti umferð á flótta frá lögreglunni Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Sjá meira