Kim Wilde og eiginmaðurinn skilja eftir 25 ára hjónaband Atli Ísleifsson skrifar 23. desember 2022 07:58 Hal Fowler og Kim Wilde á góðri stund 2012. Getty Breska söngkonan Kim Wilde og eiginmaður hennar, leikarinn Hal Fowler, hafa ákveðið að skilja eftir 25 ára hjónaband. Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim Wilde og Fowler á samfélagsmiðlum. Þar segir að þau ætli sér vera í góðum samskiptum og að þau óski hvort öðru alls hins besta. Taka þau sérstaklega fram að ekki hafi verið um neinn „þriðja aðila“ að ræða. Hin 62 ára Wilde og hinn 54 ára Fowler segja að þau hafi skilið að borði og sæng á síðasta ári en að nú hafi þau ákveðið að sækja formlega um skilnað. Wilde og Fowler kynntust þegar þau léku saman í söngleiknum West End og gengu í hjónaband árið 1996. Þau eiga saman soninn Harry, 23 ára, og dótturina Rose, 21 árs. View this post on Instagram A post shared by KimWildeOfficial (@kimwildeofficial) Kim Wilde var ein vinsælasta söngkona níunda áratugarins og átti smelli á borð við Chequered love, Water on Glass og síðast en ekki síst Kids in America. Þá fór hún í tónleikaferðalag með tónlistarmönnum á borð við David Bowie og Michael Jackson. Hal Fowler er meðal annars þekkur fyrir að hafa farið með hlutverk í myndunum Solo: A Star Wars Story frá árinu 2018 og Dracula frá árinu 2013. Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira
Þetta kemur fram í sameiginlegri yfirlýsingu frá þeim Wilde og Fowler á samfélagsmiðlum. Þar segir að þau ætli sér vera í góðum samskiptum og að þau óski hvort öðru alls hins besta. Taka þau sérstaklega fram að ekki hafi verið um neinn „þriðja aðila“ að ræða. Hin 62 ára Wilde og hinn 54 ára Fowler segja að þau hafi skilið að borði og sæng á síðasta ári en að nú hafi þau ákveðið að sækja formlega um skilnað. Wilde og Fowler kynntust þegar þau léku saman í söngleiknum West End og gengu í hjónaband árið 1996. Þau eiga saman soninn Harry, 23 ára, og dótturina Rose, 21 árs. View this post on Instagram A post shared by KimWildeOfficial (@kimwildeofficial) Kim Wilde var ein vinsælasta söngkona níunda áratugarins og átti smelli á borð við Chequered love, Water on Glass og síðast en ekki síst Kids in America. Þá fór hún í tónleikaferðalag með tónlistarmönnum á borð við David Bowie og Michael Jackson. Hal Fowler er meðal annars þekkur fyrir að hafa farið með hlutverk í myndunum Solo: A Star Wars Story frá árinu 2018 og Dracula frá árinu 2013.
Hollywood Ástin og lífið Mest lesið Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lífið Frægar í fantaformi Lífið Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Lífið Auður einhleypur og skýtur á yfirvöld vegna Yazans Tónlist Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Lífið Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Lífið Framandi en fljótlegir smáréttir um jólin Jól Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Lífið Bróðir Díönu Prinsessu naut sín í Reykjavík Menning Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Lífið Fleiri fréttir Draumaherbergi hjá fimmtugri og fabjúlöss Kynbomba og reynsluboltar í Melodifestivalen Söfnunarþáttur UNICEF í beinni útsendingu á þremur stöðvum í einu Segir að gengið hafi verið nærri hjónabandinu, gögnum stolið og allt túlkað á versta veg Lyftu barninu upp eins og hann væri Simbi Lára og lyfjaprinsinn opinbera kynið Tilfinningar þvælast fyrir tiltektinni Frægar í fantaformi Ofurpar úr tennisheiminum á Íslandi Gervigreindin stýrði ferðinni Ein glæsilegasta skvísa landsins komin á fast Gervigreindin heillar Ólaf Ragnar upp úr skónum Reykti pabba sinn Er ESB og Sameinuðu þjóðunum stjórnað af valdaklíku? Dóttir Anítu og Hafþórs komin í heiminn Sér lífið í nýju ljósi eftir móðurmissinn Ragga Sveins snýr aftur til Íslands Má gæi úr Húsasmiðjunni vera á listanum þínum? Tara Sif og Elfar selja íbúðina Innlit í nýuppgerða íbúð Kára Sverris Stjörnulífið: Sjóðheitar stjörnur í fimbulkulda Ísak og Karítas orðin foreldrar eftir bráðakeisara Ferðast umhverfis jörðina á 38 dögum Adele kveður sviðið um óákveðinn tíma Frambjóðendur stigu trylltan dans með unga fólkinu Hvað eru konur í framboði að hlusta á? Krakkatían: Eyðimerkur, býflugur og kjólar Hraðfréttir verða Hlaðfréttir Khalid kemur út úr skápnum Skautasvellið opnað í tíunda sinn Sjá meira