Óvenjumikill fjöldi í friðargöngu Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir og Viktor Örn Ásgeirsson skrifa 23. desember 2022 23:10 Mikill fjöldi fólks tók þátt í friðargöngunni í ár. Lögreglan/Vísir/Vilhelm Friðargangan var gengin í Reykjavík, Ísafirði og á Akureyri í kvöld eftir tveggja ára hlé. Skipuleggjandi fagnar því að gengið hafi verið að nýju. Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“ Hernaður Jól Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira
Stefán Pálsson, einn af skipuleggjendum friðargöngunnar, segir skiptar skoðanir um hvort jólin hafi yfir höfuð komið síðustu tvö ár. Hjá mörgum byrji jólin einmitt á Þorláksmessu, þegar friðargangan er gengin niður Laugaveginn. Aðspurður um fjöldann segir Stefán friðarmálin sérstaklega knýjandi, nú sem aldrei fyrr. „[Fólk] hugsar um frið með þessar styrjaldir sem eru í gangi og öll þessi vopnuðu átök. Og að allir reyni að leggja sitt af mörkum. Ég held að þetta segi okkur það að fólk hefur trú á friðsamlegum lausnum. Það hafnar því að ofbeldi geti verið leiðin að friði og það er til í að gefa sér smá tíma, meira að segja þegar allir standa á alveg á haus við jólaundirbúning, til að ræða um alvarlegri málefni,“ segir Stefán. Jólin eru kannski ekki síst hátíð friðar, er þetta merki um það? „Við værum ekki búin að vera að gera þetta frá árinu 1980 ef þetta skipti ekki máli.“
Hernaður Jól Mest lesið Vaktin: Myndun nýrrar ríkisstjórnar Innlent Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Innlent Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Innlent Verði að virða það sem þjóðin vilji Innlent Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Innlent Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Innlent Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Innlent Fréttin öll Innlent Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Innlent Fordæmalaus náðun Bidens Erlent Fleiri fréttir Valkyrjustjórn, afkomukvíði og jóladans í beinni Lítill arfur á barnsaldri dró dilk á eftir sér Hitasveifla upp á 23 gráður á innan við sólarhring Ráðuneytum fækkað og ljóst hvar stóru verkefnin liggja Bæjarstjóraskipti á áætlun í Hafnarfirði Gleðitár á hvarmi Fúsa við verðlaunaafhendingu Jón Ingi dæmdur í sex ára fangelsi í Sólheimajökulsmálinu Hámarksbið eftir barnabótum verður fjórir mánuðir Virðist útiloka samstarf með Samfylkingu Blandar sér í baráttuna um rektorinn Ragnar Þór hættur hjá VR og Halla tekin við „Fullkomlega galin“ fjárhagsleg ákvörðun að vera rithöfundur á Íslandi Fréttin öll Sigríður Júlía verður bæjarstjóri Ísafjarðarbæjar „Ég er bara bjartsýnn“ Kristrún fær umboðið og boðar Ingu og Þorgerði á sinn fund Verði að virða það sem þjóðin vilji Umsóknir enn til meðferðar „á faglegum grunni“ Framlengir fjöldaflóttavernd enn frekar Telja sig hvorki geta hafnað né samþykkt ósk um endurtalningu Að starfa með Sjálfstæðisflokknum eins og að sænga hjá ísbirni Grunaður morðingi áfram bak við lás og slá Allir flokkar innan frávika í könnunum nema Flokkur fólksins Ungir menn grunaðir um langa brotahrinu Halla veitti Kristrúnu umboð til stjórnarmyndunar Hraunflæði áfram mest til austurs Ákvörðunar Höllu líklega að vænta í dag Hyggjast fljúga þotunni yfir Reykjavík í hádeginu Vatnsleki í Garðheimum Lifir grenitréð í Ölfusá af krapastífluna? Sjá meira