49ers halda sigurgöngunni áfram og Kúrekarnir snéru taflinu við Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 25. desember 2022 10:30 San Francisco 49ers hafa unnið átta í röð. Lachlan Cunningham/Getty Images NFL-deildin í amerískum fótbolta lætur aðfangadag ekki stoppa sig og fóru tíu leikir fram í gær og í nótt. San Fransisco 49ers unnu sinn áttunda sigur í röð er liðið hafði betur gegn Washington Commanders, 37-20, og Dallas Cowboys snéri taflinu við gegn Philedelphia Eagles og vann góðan sigur, 40-34. Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys NFL Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira
Býliðinn Brock Purdy heldur áfram að sanna sig í liði 49ers, en hann átti tvær sendingar fyrir snertimarki í sigri liðsins gegn Commanders í gær. Hann er aðeins fjórði leikmaðurinn í sögu NFL-deildarinnar til að kasta fyrir meira en einu snertimarki í sínum fyrstu þrem leikjum í byrjunarliði. Brock Purdy is just the 4th player to pass for multiple TD in his first 3 career starts since starts were first tracked in 1950. pic.twitter.com/BUQjHdRiA7— ESPN Stats & Info (@ESPNStatsInfo) December 25, 2022 Þá komu Kúrekarnir frá Dallas í veg fyrir það að Philadelphia Eagles næði að tryggja sér efsta sæti NFC-deildarinnar með góðum sex stiga sigri, 40-34. Leikstjórnandinn Dak Prescott kastaði fyrir þremur snertimörkum og eyddi þannig út tíu stiga forskoti sem Ernirnir höfðu byggt upp í upphafi leiks. Ernirnir eru þó enn í kjörstöðu í NFC-deildinni og þurfa aðeins að vinna einn af seinustu tveimur leikjum sínum til að fá fríviku í úrslitakeppninni. Úrslit gærdagsins Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
Atlanta Falcons 9-17 Baltimore Ravens Detroit Lions 23-37 Carolina Panthers Buffalo Bills 35-13 Chicago Bears New Orleans Saints 17-10 Cleveland Browns Seattle Seahawks 10-24 Kansas City Chiefs New York Giants 24-24 Minnesota Vikings Cincinnati Bengals 22-18 New England Patriots Houston Texans 19-14 Tennessee Titans Washington Commanders 20-37 San Fransisco 49ers Philadelphia Eagles 34-40 Dallas Cowboys
NFL Mest lesið Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Körfubolti Hareide hættur með landsliðið Fótbolti Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Fótbolti „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Fótbolti Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Enski boltinn Fleiri fréttir Arnar og Freyr taldir líklegastir til að taka við af Hareide Refirnir skemmtu sér í Köben eftir tapið sem kostaði þjálfarann starfið Elvar: Við erum kannski bara svona skemmtilega vitlausir Kristinn: Við vorum geggjaðir Elías Rafn hélt hreinu þegar meistararnir jöfnuðu toppliðið að stigum Hræringar í Bestu: Daníel Hafsteins orðaður við Víking og Andri Rúnar í Garðabæ Kveðst frekar vilja íslenskan þjálfara Hamrarnir unnu óvæntan sigur í norðrinu Uppgjör: Ítalía - Ísland 74-81 | Strákarnir sóttu sigur í gin ljónsins Þríeykið rennur allt út á samning næsta sumar Potter orðaður við Leicester á nýjan leik Hareide hugsaði um heilsuna: „Vildi einbeita sér að því“ Æsispennandi úrslitaleikir í keilunni Hareide hættur með landsliðið Lögmál leiksins: „Leifur, ertu með glósur?“ Grindvíkingar þétta raðirnar Sameinast litla bróður hjá Kolstad Ed Sheeran biðst afsökunar á að hafa verið óboðinn gestur í viðtali við Amorim Dwayne Lautier á leið í aðgerð og verður frá í 6-8 vikur Vinícius Júnior missir af leiknum á móti Liverpool Sneri aftur í landsliðið í fyrsta sinn eftir að hafa misst nýrað Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Tólf leikmenn komnir til KR Vann hæsta verðlaunafé sem golfkona hefur fengið Roy Keane reiður: Hittu mig bara á bílastæðinu Segist enn ekki hafa fengið samningstilboð frá Liverpool Geir fer aftur í Vesturbæinn Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Tímabært að breyta til Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sjá meira