Í frétt Ríkisútvarpsins um málið segir að ekki hafi verið unnt að komast landleiðina að manninum og því hafi verið ákveðið að kalla þyrlusveitina til.
Maðurinn verður fluttur á Landspítalann en ekkert liggur fyrir um líðan hans að svo stöddu.
Á þriðja tímanum í dag var óskað eftir aðstoð Landhelgisgæslunnar eftir að ferðamaður slasaðist á fæti við Svartafoss í Skaftafelli.
Í frétt Ríkisútvarpsins um málið segir að ekki hafi verið unnt að komast landleiðina að manninum og því hafi verið ákveðið að kalla þyrlusveitina til.
Maðurinn verður fluttur á Landspítalann en ekkert liggur fyrir um líðan hans að svo stöddu.