Albert Guðmundsson skoraði sigurmark Genoa annan leikinn í röð Andri Már Eggertsson skrifar 26. desember 2022 21:30 Albert Guðmundsson í leik með Genoa Vísir/Getty Albert Guðmundsson skoraði í 1-2 sigri Genoa á Bari í Seriu B-deildinni. Þetta var annar leikurinn í röð sem Albert reynist hetja Genoa en hann skoraði sigurmarkið gegn Frosinone í síðasta leik. 19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti. Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira
19. umferð í Seriu B-deildinni á Ítalíu kláraðist með leik Bari og Genoa. Gestirnir komust yfir með marki frá George Pușcaș þar sem Albert Guðmundsson átti stoðsendinguna en Walid Cheddira jafnaði leikinn. Staðan var jöfn í hálfleik en á 58. mínútu skoraði Albert Guðmundsson annað mark Genoa sem reyndist sigurmark leiksins. ⚽ 58’| ALBEEEERT 🔴🔵Tiro al volo sugli sviluppi di un calcio piazzato: il Grifone è di nuovo avanti! #BariGenoa 1️⃣-2️⃣ pic.twitter.com/ZR9Ro84P1N— Genoa CFC (@GenoaCFC) December 26, 2022 Albert Guðmundsson var í byrjunarliði Genoa og spilaði í 83 mínútur. Þetta var þriðja mark Alberts í Seriu B en hann skoraði einnig gegn Spal og í síðasta leik gegn Frosinone í 1-0 sigri. Þetta var síðasti leikur Genoa á árinu en næsti leikur Genoa er í Copa Italia gegn stórliði Roma þann 12. janúar. Genoa er í 3. sæti með 33 stig eftir nítján leiki. Efstu tvö sætin í Seriu B fara beint upp í Seriu A en 3-8 sæti munu fara í umspili um það hvaða lið mun taka þriðja farseðilinn upp í efstu deild. Genoa er aðeins þremur stigum á eftir Reggina sem er í öðru sæti.
Ítalski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Fótbolti Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Fótbolti Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka Enski boltinn „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Fótbolti Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Enski boltinn Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Fótbrotnaði í fyrra, varð fyrir skotárás í vor og var að slíta krossband Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Hrasaði viljandi og sló alla út af laginu Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Sagði frá eigin lyfjamisnotkun og er kominn í bann Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Dagskráin í dag: Það er pílan Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Sjá meira