56 látnir í kuldakastinu í Norður-Ameríku Gunnar Reynir Valþórsson skrifar 27. desember 2022 06:53 Nágrannar í Buffalo hlýja sér við opin eld eftir að hafa hjálpast að við að moka snjó. AP/Carolyn Thompson Að minnsta kosti 28 hafa látið lífið í vesturhluta New York ríkis í óveðrinu sem gengið hefur yfir stóran hluta Bandaríkjanna. Dæmi eru um að fólk hafi verið fast í bílum sínum í rúma tvo sólarhringa. Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður. Bandaríkin Kanada Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira
Veðurfræðingar segja að ekkert lát sé á og spá 23 sentimetrum af jafnföllnum snjó til viðbótar í New York ríki í dag. Allt í allt er talið að 56 hafi látið lífið í óveðrinu sem náð hefur frá Mexíkó í suðri og til Kanada í norðri. Joe Biden Bandaríkjaforseti hefur gefið út yfirlýsingu um neyðarástand í New York, ríki sem gerir björgunaraðilum kleift að nálgast fjármagn frá alríkinu. „Hjarta mitt er hjá þeim sem hafa misst ástvini sína þessa hátíðarhelgi,“ tísti forsetinn. I spoke with @GovKathyHochul to get an update on the extreme winter weather hitting New York. We stand ready to make sure they have the resources they need to get through this.My heart is with those who lost loved ones this holiday weekend. You are in my and Jill s prayers. pic.twitter.com/Lt6eZ1YJR5— President Biden (@POTUS) December 26, 2022 Margir hinna látnu dóu úr ofreynslu við að moka snjó og sumir fundust einfaldlega látnir í bílum sínum sem hafði snjóað inni. Búist er við því að björgunarfólk eigi eftir að finna fleiri lík en erfiðlega hefur gengið að komast inn á fáfarnari vegi og að húsum í dreifbýli. Dauðsföll sem tengd eru veðrinu hafa einnig verið tilkynnt í sex öðrum ríkjum og mesti kuldinn hefur verið í Montana, þar sem frostið fór í mínur 45 gráður.
Bandaríkin Kanada Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Reyndu að ræna hraðbanka Innlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Erlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Erlent Holtavörðuheiði enn lokuð Innlent Spáir stillu og miklu svifryki um áramótin Veður Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Þau eru tilnefnd sem maður ársins 2024 Innlent Fleiri fréttir Þýska sambandsþingið leyst upp Fyrrverandi forsætisráðherra Indlands látinn Ákæra líka starfandi forseta til embættismissis Hættulega heitir dagar fleiri og mannskæðari en áður Framkvæmdastjóri WHO staddur á flugvelli í Jemen þegar Ísraelar gerðu árás Rússar vara við því að hrapað sé að ályktunum áður en rannsókn lýkur Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Tuttugu ár frá mannskæðustu náttúruhamförum aldarinnar Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Rússneskt olíuflutningaskip í nágrenni sæstrengsins þegar hann rofnaði Stuðningsmenn Assad drápu fjórtán ráðuneytisstarfsmenn Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Alls kyns jól um allan heim Um helmingur farþega komst lífs af Rússar fagna vel heppnaðri árás á orkuinnviði Úkraínu Þau kvöddu á árinu 2024 Dyr Péturskirkjunnar standa opnar Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Kristnir mótmæla í Sýrlandi vegna brennu á jólatré Samstarfsmaður Escobar frjáls ferða sinna Kraumar í fjarhægriflokknum sem árásarmaðurinn studdi Clinton lagður inn á sjúkrahús Lýsti yfir sakleysi sínu Grunur um alvarlega misþyrmingu barna Segir Grænland ekki falt Trump setur eignarhald Grænlands aftur á dagskrá Brenndi konu til bana í neðanjarðarlest í New York Sjá meira