Musk metur martraðaspá Medvedev marklausa Bjarki Sigurðsson skrifar 27. desember 2022 13:22 Musk segir spána vera fáránlega. Getty/Michael Gonzalez Dmitry Medvedev, náinn bandamaður Vladimír Pútín og fyrrverandi forseti Rússlands, birti í gær sína spá fyrir árið 2023. Margt í spánni mætti flokka sem galið en meðal þeirra sem svöruðu forsetanum fyrrverandi var Elon Musk, forstjóri Twitter. Hann sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hefur á ævi sinni heyrt. Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022 Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira
Um er að ræða tíu hluti sem Medvedev spáir því að munu gerast á næsta ári. Meðal þess sem hann spáir er að Bretland gangi aftur í Evrópusambandið, borgarastyrjöld brjótist út í Bandaríkjunum, Elon Musk verði forseti Bandaríkjanna og fleira. 4. Poland and Hungary will occupy western regions of the formerly existing Ukraine5. The Fourth Reich will be created, encompassing the territory of Germany and its satellites, i.e., Poland, the Baltic states, Czechia, Slovakia, the Kiev Republic, and other outcasts— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 8. Civil war will break out in the US, California. and Texas becoming independent states as a result. Texas and Mexico will form an allied state. Elon Musk ll win the presidential election in a number of states which, after the new Civil War s end, will have been given to the GOP— Dmitry Medvedev (@MedvedevRussiaE) December 26, 2022 Musk sjálfur svaraði þessari færslu Medvedev nokkrum sinnum. Fyrsta sem hann gerði var að segja að um væri að ræða „epískan þráð“. Því næst svaraði hann færslunni þar sem Medvedev sagði hann vera næsta forseta Bandaríkjanna með því að setja inn tjákn (e. emoji) af manni sem var hissa. Næst merkti hann þjark sem minnir fólk á Twitter-færslu einhverju síðar og bað þjarkinn um að minna sig á færsluna einu ári síðar. Nokkrum tímum síðar svaraði hann sjálfum sér og sagði spána vera þá fáránlegustu sem hann hafði nokkurn tímann séð. „Spáin sýnir einnig undraverðan skort þekkingar á framförum gervigreindar og sjálfbærrar orku,“ skrifaði Musk. Those are definitely the most absurd predictions I ve ever heard, while also showing astonishing lack of awareness of the progress of artificial intelligence and sustainable energy.— Elon Musk (@elonmusk) December 27, 2022
Samfélagsmiðlar Rússland Twitter Mest lesið Ekki náð að góma þjófa í dulargervi Innlent Vildu hætta Ameríkuflugi en keyptu svo 757-þotuna Innlent Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Erlent Tala látinna komin yfir þúsund Erlent Bein útsending: Deildarmyrkvi á sólu Innlent Nýtt hverfi innblásið af gömlu Reykjavík Innlent Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Erlent RÚV leiðréttir umfjöllun um mál Ásthildar Lóu Innlent Borgarfulltrúi sagður hafa sýnt ógnandi hegðun á íbúafundi Innlent „Það er skítkalt hérna“ Erlent Fleiri fréttir Utanríkisráðherra Danmerkur: „Svona talar þú ekki við nána bandamenn þína“ Tala látinna komin yfir þúsund Segir orðræðu varaforsetans ósanngjarna Á annað hundrað látnir í Mjanmar „Það er skítkalt hérna“ Sænskur blaðamaður handtekinn í Tyrklandi Fyrsta árás Ísraelshers í Líbanon eftir vopnahlé Óttast að mörg hundruð séu látin Áhöfn kafbátsins sem sökk í Rauðahafi yfirheyrð Albanese boðar til þingkosninga 43 saknað eftir 7,7 stiga skjálfta í Mjanmar Beinir spjótum sínum að Smithsonian og „sögufölsunum“ Segir gömlu sambandi Kanada við Bandaríkin lokið Lagður inn á sjúkrahús vegna aukaverkana krabbameinsmeðferðar Ísraelar kvörtuðu yfir „Signalgate“ Ný ríkisstjórn í höfn á Grænlandi Nýjum drögum frá Trump lýst sem ránstilraun Ætlar að fjölga hermönnum á norðurslóðum Myndaði segulljós Neptúnusar í fyrsta skipti Sex taldir af eftir kafbátaslys Biður til Guðs að Bandaríkin gefi ekki eftir Segjast ræða um að opna aftur Nord Stream-gasleiðslurnar Hundruð tapa milljónum í viskísvikamyllu Samþykkti umdeilt bann við hælisumsóknum Suðurkóresk börn send úr landi eins og „farangur“ Hyggst leggja 25 prósent toll á allar innfluttar bifreiðar Trump um Grænland: „Við verðum að eignast þetta land“ Rétta yfir Bolsonaro fyrir valdaránstilraun Sagði nákvæmlega hvenær árásirnar myndu hefjast Mesta endurnýjun vopnabúrs Svíþjóðar frá kalda stríðinu Sjá meira