Vegagerðin fundar með Samtökum ferðaþjónustunnar Ólafur Björn Sverrisson skrifar 28. desember 2022 19:58 Höfuðstöðvar Vegagerðarinnar. Vísir/Egill Vegagerðin mun strax á nýju ári funda með Samtökum ferðaþjónustunnar til að fara yfir hvaða leiðir séu færar til að auka þjónustu við atvinnugreinina. Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að allt kapp sé lagt á að halda vegum opnum. Öll tæki hafi verið notuð til snjómoksturs og að starfsfólk Vegagerðarinnar hafi unnnið frá morgni til kvölds alla hátíðardaga. „Markmið Vegagerðarinnar er að halda vegum opnum eins og kostur er en loka ef öryggi fólks er ekki tryggt og til að koma í veg fyrir slys. Ef lokað er of seint eykur það hættu á að bílar festist og lengri tíma tekur að opna að nýju. Vegagerðin hefur skilning á þörfum ferðaþjónustunnar og mun strax á nýju ári funda með Samtökum ferðaþjónustunnar til að fara yfir hvaða leiðir eru færar til að auka þjónustu við þessa mikilvægu atvinnugrein,“ segir í tilkynningu. Vegur milli Víkur og Hvolsvallar var opinn í gærmorgun, 27. desember. „Verr gekk að opna veginn um Mýrdalssand en seinnipartinn í gær hófst fylgdarakstur milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs svo umferð kæmist í gegnum þetta svæði.“ Hringvegurinn er opinn sem stendur og unnið er að því að ryðja snjó fjær vegum til að auka líkur á því að halda vegum opnum ef veður skyldi versna. Vegagerðin minnir vegfarendur að fylgjast vel með færð á vegum á umferdin.is. Samgöngur Snjómokstur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira
Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Vegagerðarinnar. Þar segir að allt kapp sé lagt á að halda vegum opnum. Öll tæki hafi verið notuð til snjómoksturs og að starfsfólk Vegagerðarinnar hafi unnnið frá morgni til kvölds alla hátíðardaga. „Markmið Vegagerðarinnar er að halda vegum opnum eins og kostur er en loka ef öryggi fólks er ekki tryggt og til að koma í veg fyrir slys. Ef lokað er of seint eykur það hættu á að bílar festist og lengri tíma tekur að opna að nýju. Vegagerðin hefur skilning á þörfum ferðaþjónustunnar og mun strax á nýju ári funda með Samtökum ferðaþjónustunnar til að fara yfir hvaða leiðir eru færar til að auka þjónustu við þessa mikilvægu atvinnugrein,“ segir í tilkynningu. Vegur milli Víkur og Hvolsvallar var opinn í gærmorgun, 27. desember. „Verr gekk að opna veginn um Mýrdalssand en seinnipartinn í gær hófst fylgdarakstur milli Víkur og Kirkjubæjarklausturs svo umferð kæmist í gegnum þetta svæði.“ Hringvegurinn er opinn sem stendur og unnið er að því að ryðja snjó fjær vegum til að auka líkur á því að halda vegum opnum ef veður skyldi versna. Vegagerðin minnir vegfarendur að fylgjast vel með færð á vegum á umferdin.is.
Samgöngur Snjómokstur Ferðamennska á Íslandi Mest lesið Vaktin: Bílaplanið þakið hrauni Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Innlent Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Innlent „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Innlent Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík Innlent Kort af staðsetningu gossprungunnar Innlent Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Innlent Refsing Jaguars þyngd verulega Innlent Siðanefndin klofin í máli Gaetz en gögn farin að leka Erlent Fleiri fréttir Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjálfstæðisflokkur og Miðflokkur takist á í bergmálshelli Samið um sjálfstæða leikskóla í Reykjavík Vilja byggja vísindasetur fyrir almenning í Háskólabíói Útlit fyrir að varnir Bláa lónsins haldi Hart tekist á um fyrirætlanir Heidelberg í Þorlákshöfn Bein útsending: Hver er sýn flokkanna á lífskjör eldra fólks? Verkföll boðuð í fjórum grunnskólum í janúar „Þetta var bara besta stund kosningabaráttunnar til þessa“ Komust langt að gosinu því það gleymdist að loka veginum Nýsköpun eða „rándýr aðgangur“?: 300.000 króna heilskimun aftur á boðstólnum Telur Bláa lónið öruggt vegna varnargarðanna Káfaði á konu á salerni skemmtistaðar Segir komið fram við sig eins og glæpamann fyrir að vilja vera heima í Grindavík „Ekki rólegur með hraunið ofan á“ Samfylkingin bætir við sig í fyrsta sinn síðan í maí og Píratar úti Varar við sprengjum á svæðinu við gosstöðvarnar Glóðvolg könnun og hraun rennur enn á ný Gandri fær grænt ljós Magnaðar myndir sýna Grindavíkurveg undir hrauni Loftslagsáætlun Íslands sögð ómarkviss og bjartsýn úr hófi fram Borgarísjaki en enginn björn Sjá meira