Vinsælustu lögin á FM957 árið 2022 Dóra Júlía Agnarsdóttir skrifar 31. desember 2022 17:01 Jón Jónsson, Farruko, Harry Styles, Júlí Heiðar og Bríet voru mikið spiluð á FM957 á árinu. Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2022 á stöðinni. Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson situr í fyrsta sæti þar með lagið Lengi lifum við. Þessi ástsæli söngvari átti líka vinsælasta lagið í fyrra en það var lagið Ef ástin er hrein þar sem hann söng ásamt GDRN. Óður til allra Í samtali við listann segir Jón: „Lagið er óður til konunnar minnar þar sem ég stikla á stóru um okkar sögu en þetta er ekki síður óður til okkar allra. Ég trúi því að við í okkar bestu mynd eigum það besta skilið og segi því lengi lifum við!“ Klippa: Lengi lifum við - Jón Jónsson Lagið Lengi lifum við er að finna á samnefndri plötu sem kom út í október 2021 og náði miklum vinsældum á árinu sem er senn að líða. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Með yfir milljarð spilanna á Spotify Danslagið Pepas fylgdi svo fast á eftir í öðru sæti en það er flutt af tónlistarmanninum Farruko og var mikið spilað bæði í útvarpi og á skemmtistöðum í ár. Pepas kom út sumarið 2021 en sló fyrst almennilega í gegn hérlendis snemma á árinu. Þá hefur það verið spilað rúmlega einum milljarð sinnum á streymisveitunni Spotify. Andvökunætur urðu að vinsælu lagi Júlí Heiðar á þriðja vinsælasta lag ársins, Ástin heldur Vöku, og segist hann þakklátur fyrir mögnuð viðbrögð við laginu. Klippa: Ástin heldur vöku - Júlí Heiðar „Það eru greinilega einhverjir sem eru að tengja við það. Lagið fjallar einfaldlega um það að vera andvaka út af ástinni eins og kannski titillinn gefur til kynna,“ segir Júlí og bætir við: „Ég átti nokkrar svoleiðis nætur og er textinn svolítið sprottinn út frá þessum andvöku nóttum og þeim hugsunum sem voru í gangi.“ Harry og Bríet Harry Styles situr í fjórða sæti með lagið As it was, sem náði þeim magnaða árangri að vera mest spilaða lagið á Spotify í ár. Þá er Bríet í fimmta sæti með lagið Dýrð í dauðaþögn. Klippa: Dýrð í dauðaþögn - Bríet Árslisti FM957: Árslistinn á Spotify: Fréttir ársins 2022 Tónlist FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22 Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Tónlistarmaðurinn Jón Jónsson situr í fyrsta sæti þar með lagið Lengi lifum við. Þessi ástsæli söngvari átti líka vinsælasta lagið í fyrra en það var lagið Ef ástin er hrein þar sem hann söng ásamt GDRN. Óður til allra Í samtali við listann segir Jón: „Lagið er óður til konunnar minnar þar sem ég stikla á stóru um okkar sögu en þetta er ekki síður óður til okkar allra. Ég trúi því að við í okkar bestu mynd eigum það besta skilið og segi því lengi lifum við!“ Klippa: Lengi lifum við - Jón Jónsson Lagið Lengi lifum við er að finna á samnefndri plötu sem kom út í október 2021 og náði miklum vinsældum á árinu sem er senn að líða. View this post on Instagram A post shared by Jon Jonsson (@jonjonssonmusic) Með yfir milljarð spilanna á Spotify Danslagið Pepas fylgdi svo fast á eftir í öðru sæti en það er flutt af tónlistarmanninum Farruko og var mikið spilað bæði í útvarpi og á skemmtistöðum í ár. Pepas kom út sumarið 2021 en sló fyrst almennilega í gegn hérlendis snemma á árinu. Þá hefur það verið spilað rúmlega einum milljarð sinnum á streymisveitunni Spotify. Andvökunætur urðu að vinsælu lagi Júlí Heiðar á þriðja vinsælasta lag ársins, Ástin heldur Vöku, og segist hann þakklátur fyrir mögnuð viðbrögð við laginu. Klippa: Ástin heldur vöku - Júlí Heiðar „Það eru greinilega einhverjir sem eru að tengja við það. Lagið fjallar einfaldlega um það að vera andvaka út af ástinni eins og kannski titillinn gefur til kynna,“ segir Júlí og bætir við: „Ég átti nokkrar svoleiðis nætur og er textinn svolítið sprottinn út frá þessum andvöku nóttum og þeim hugsunum sem voru í gangi.“ Harry og Bríet Harry Styles situr í fjórða sæti með lagið As it was, sem náði þeim magnaða árangri að vera mest spilaða lagið á Spotify í ár. Þá er Bríet í fimmta sæti með lagið Dýrð í dauðaþögn. Klippa: Dýrð í dauðaþögn - Bríet Árslisti FM957: Árslistinn á Spotify:
Fréttir ársins 2022 Tónlist FM957 Íslenski listinn Tengdar fréttir Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00 Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22 Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01 Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01 Mest lesið Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið Lífið Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Tónlist Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Lífið Ilmaðu eins og frambjóðendur Lífið Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Lífið Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Lífið Leikstjóri Forrest Gump mættur til Reykjavíkur Menning Aðventan með Lindu Ben: Pakkaskraut sem þú borðar Jól Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Lífið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Lífið Fleiri fréttir Daði Freyr tekur stefnuna til Íslands eftir áratug úti Fred again í sal en ekki á sviði: „Orðrómur sem við höfðum enga stjórn á“ „Það er enginn séns að reyna alltaf að útskýra sig“ HAM reið á vaðið í fiskabúri X-ins 977 Létu ævintýrið loksins rætast í fiskabúrinu á X-inu „Stórir hlutir að koma og fólk þarf að vera tilbúið“ Emilíana Torrini heillaði tónleikagesti upp úr skónum Laufey naut lífsins með Ariönu Grande Rétta harmonikkan er í harmonikkuverksmiðju í harmonikkuþorpi Iceland Airwaves ýtt úr vör á Grund Fagna tuttugu ára afmæli og troða upp á Grund Segja aðra kaupa gervispilanir til að hafa áhrif á veðmál Young Thug játar sök en losnar úr fangelsi „Enginn þekkir mig og ég þekki engan, sem mér finnst þægilegt“ Laufey fagnaði með Oliviu Rodrigo og Chappell Roan Tileinkar lagið Grindvíkingum „Það hefur aldrei verið neinn ótti“ „Hugleikið hver fær að stunda kynlíf og hver ekki“ „Þetta er saga af villigötum“ „Enginn að fara að hringja í mig að fyrra bragði“ Kemur frá Sýrlandi og syngur á íslensku Space Odyssey opnar á nýjum stað Dr. Gunni spyr hvort það sé ekki bara búið að vera gaman Afhjúpað á hvaða dögum böndin spila á Airwaves Sjá meira
Jón Jónsson og GDRN með lag ársins á FM957 Á þessum síðasta degi ársins er vert að líta yfir farinn veg í tónlistarheiminum en Árslisti FM957 kynnti fyrr í dag vinsælustu lög ársins 2021. 31. desember 2021 18:00
Þessi hlutu Hlustendaverðlaunin í ár Hlustendaverðlaunin voru afhent í Kolaportinu í kvöld. Sýnt var frá viðburðinum í beinni útsendingu á Stöð 2 og hér á Vísi. 19. mars 2022 20:22
Bríet í fyrsta sæti Íslenska listans Íslenska stórstjarnan Bríet situr á toppi Íslenska listans í þessari viku með ábreiðu af laginu Dýrð í dauðaþögn en lagið hefur verið á leið upp listann að undanförnu. 15. október 2022 16:01
Júlí Heiðar situr á toppi íslenska listans Söngvarinn Júlí Heiðar skipar fyrsta sæti íslenska listans í dag með lagið Ástin Heldur Vöku. 12. febrúar 2022 16:01