Merkir myndirnar vel svo fólk haldi ekki að hann sé að falsa verkin Stefán Árni Pálsson skrifar 30. desember 2022 14:31 Jóhannes starfar sem hljóðmaður en er einnig magnaður myndlistarmaður. Jóhannes K. Kristjánsson er ekki stórt nafn í myndlistarheiminum þrátt fyrir að vera alveg ótrúlegur myndlistarmaður. Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Ísland í dag Myndlist Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira
Jóhannes er hljóðmaður en málar í frítíma sínum. Hann hefur haldið einstaka sýningar en hefur að undanförnu farið að selja verk sín í meira mæli. Náttúran er í uppáhaldi hjá honum og nær hann að fanga hana ansi vel, nánast eins og um sé að ræða ljósmyndir á striga. Jóhannes er það fær myndlistarmaður að hann getur í raun endurgert fræg listaverk og fengu áhorfendur Íslands í dag í vikunni að sjá það. Jóhannes vill aftur á móti alls ekki að fólk haldi að hann sé að falsa myndir og því merkir hann þær myndirnar kyrfilega svo að enginn misskilningur verði. „Þetta er talið vera of líkt orginal málverkunum. Svo er ég með þessa mynd merkta Jóhannes K en það gæti samt valdið ákveðnum misskilningi,“ segir Jóhannes sem bendir á verk sem gerði eftir frægri mynd eftir Jóhannes Kjarval. Því hefur hann merkt myndina enn betur aftan á striganum og skrifar þar hvenær myndin var málum svo enginn vafi sé á því að hún sé ekki fölsuð. „Ég er alltaf með símann með mér og fer út í náttúruna og tek fallegar myndir og svo mála ég þær heima. Þetta þarf ekki að vera flókið og getur bara verið gras í vatni,“ segir Jóhannes sem getur verið allt upp í einn mánuð að gera hverja mynd. Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Ísland í dag Myndlist Mest lesið Efni sem veldur uppköstum, yfirliðum og eilífri æsku Gagnrýni Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Lífið Aron selur húsið ári eftir kaupin Lífið „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Lífið Brynjar Morthens leikur Bubba Morthens Bíó og sjónvarp Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Lífið Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Lífið Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Lífið Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Lífið Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Lífið Fleiri fréttir Gunnhildur og Erin eignuðust dreng Seljaskóli og Ölduselsskóli áfram í úrslit í Skrekk „Dagurinn var algjörlega fullkominn“ Þrjár menntastofnanir og þrír kennarar handhafar Íslensku menntaverðlaunanna Heitt, sveitt og óhugnanlegt á klúbbnum Aron selur húsið ári eftir kaupin Með 120 þúsund króna Dior der í golfi Gulrótasalat sem rífur í bragðlaukana Setning Steinda gerði keppendur brjálaða Myndaveisla: Víkingskonur kunna að halda gott partí Versti óttinn að raungerast Árbæjarskóli og Laugalækjarskóli áfram í úrslit í Skrekk Hvuttar á kjörstað „Ég er miklu oftar gröð en hann“ Frægt fólk og feimnir karlar leita til Valgerðar spákonu Þvertekur fyrir að typpið hafi verið stækkað Hryllingurinn sveif yfir vötnum hjá fræga fólkinu Finna gersemar og handsama lygaþvælu og rusl Fólk grípi til sænsku dauðhreinsunarinnar fyrr en ella Björn keypti sex hundruð ára höll í Frakklandi og ætlar að gera hana upp „Ef við erum ekki að fara fá matareitrun núna þá er ekki hægt að fá matareitrun“ Siðlaus maður étur skít og öðlast samkennd Fegurðardrottning fékk nýtt herbergi Breiðholtsskóli og Hagaskóli áfram í Skrekk Íslenskur leiklistarnemi upplifði óraunverulega stund í New York Segist aldrei myndu deita Depp Tjáði sig óvænt um sína fyrrverandi Sunneva nefndi son Jóhönnu Tanja Ýr og Ryan fengu að vita kynið á sjöttu viku Meirihluti er haldinn loddaralíðan Sjá meira