Ávöxtun sjóðsins endurspeglar að eignamarkaðir hafa átt erfitt uppdráttar
Helgi Vífill Júlíusson skrifar
„Það er mjög jákvætt að íslenska lífeyriskerfið er nú í annað sinn í efsta sæti í alþjóðlegri lífeyrisvísitölu sem ráðgjafarfyrirtækið Mercer og samtökin CFA Institute standa að,“ segir Gerður Guðjónsdóttir, framkvæmdastjóri lífeyrissjóðsins Brú.Vísir/Vilhelm
Árið 2022 hefur einkennst af miklum breytingum í hagkerfum heimsins og þar hefur innrás Rússlands í Úkraínu sem hófst í febrúar spilað stóran þátt. Eignamarkaðir hafa átt undir högg að sækja allt árið og virðist sem fáir eignaflokkar hafi farið varhluta af ótryggum ytri aðstæðum.
Lestu meira
Innherji er sjálfstæður áskriftarmiðill á Vísi. Á síðum Innherja er boðið upp á leiðandi umfjöllun um viðskiptalífið og efnahagsmál frá þrautreyndum viðskiptablaðamönnum.
Haltu áfram að lesa Innherja með því að gerast áskrifandi hér að neðan.