Handtóku fótboltamenn eftir rassíu í nýárspartýi Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 07:31 Íranski landsliðsmaðurinn Abolfazl Jalali grátandi eftir tap íranska liðsins á HM í Katar. Getty/David Ramos Lögreglan mætti sem óboðinn gestur í nýárspartý fótboltamanna úr efstu deild í Íran í gær og tók fjölda þeirra með sér upp á stöð. Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér. Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira
Ástæðan er brot á ströngum reglum múslima um áfengisnotkun sem og brot á öðrum íslömskum reglum um skemmtanahald. Leikmennirnir voru ekki nefndir á nafn í fréttum miðla í Íran heldur aðeins að þeir væru leikmenn í efstu deild fótboltans í landinu. Iran s Regime Detains Top-Tier Football Players in Raid at Party on New Year s Eve where alcohol was served in violation of an Islamic ban, Iranian media reported.https://t.co/T2rbJCVPFx— Kayhan Life (@KayhanLife) January 1, 2023 Tasnim fréttastofan sagði að þarna hafi bæði verið núverandi og fyrrverandi leikmenn ónefnds fótboltaliðs frá Tehran. Í fréttinni kemur fram að margir gestir samkvæmisins hafi verið drukknir. Nýárapartý liðsins var haldið austur af höfuðborginni en lögreglan mætti á svæðið. Önnur fréttaveita, YJC, segir að allir nema einn af þeim handteknu hafi verið látnir lausir og sá hinn sami sé ekki fótboltamaður. Það má hins vegar búast við því að þeir eigi allir kæru yfir höfði sér. Iran police detain top-tier football players in raid at party https://t.co/XcSfLhqyf5— Reuters Iran (@ReutersIran) January 1, 2023 Íslamskar reglur banna ekki aðeins áfengisnotkun heldur einnig samskipti kynjanna fyrir utan hjónaband. Það hefur verið mikil ólga í Íran eftir að íranska konan Mahsa Amini lést í höndum írönsku siðgæðislögreglunnar í september. Amini var handtekin fyrir að nota ekki hijab-slæðu á almannafæri. Mikil mótlæti hafa verið í landinu síðan og hörð viðbrögð ráðamanna við þeim hafa bæði kostað fjölmarga lífið auk þess að margir mótmælendur hafa verið handteknir og eiga sumir dauðadóm yfir höfði sér.
Mótmælaalda í Íran Íran Mest lesið Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Albert sagður á óskalista Everton og Inter Fótbolti Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Körfubolti Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers Körfubolti Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Fótbolti Dagskráin í dag: Nágrannaslagur í Njarðvík, Jókerinn og Íslendingalið Fortuna Sport Lena Margrét til Svíþjóðar Handbolti Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Enski boltinn Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Fótbolti Fleiri fréttir Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf gervifætur til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Ítalíudvölin tók á andlegu hliðina: „Vil finna gleðina aftur“ Gummi Ben fór hamförum yfir endurkomu United „Hér er allt mögulegt“ Van Dijk fær 68 milljónir á viku Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Neymar fór grátandi af velli Sjá meira