Mbappé sló við Haaland og öllum hinum á árinu 2022 Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. janúar 2023 15:01 Kylian Mbappe fagnar 56. og síðasta markinu sínu á árinu 2022 en það skoraði hann fyrir Paris Saint-Germain á Parc des Princes AP/Thibault Camus Norðmaðurinn Erling Braut Haaland hefur raðað inn mörkum á þessu tímabili en hann endaði samt langt á eftir Frakkanum Kylian Mbappé þegar tekin voru saman öll mörk leikmanna á árinu. Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg) Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira
Mbappé endaði sem markahæsti leikmaður ársins 2022 en hann skoraði tíu mörkum meira en næsti maður þegar lögð eru saman mörk með félagsliðum og landsliðum. View this post on Instagram A post shared by BT Sport (@btsport) Mbappé skoraði alls 56 mörk á síðasta almanaksári þar af voru 44 fyrir Paris Saint Germain. Mbappé, sem varð markakóngur heimsmeistaramótsins í Katar með átta mörk í sjö leikjum en hann skoraði alls tólf mörk í þrettán leikjum fyrir franska landsliðið á árinu 2022. Næstu á eftir Mbappé var hinni norski Haaland með 46 mörk. Haaland hefur skorað 27 mörk fyrir Manchester City en hann var einnig með 10 mörk fyrir Borussia Dortmund og níu mörk fyrir norska landsliðið. View this post on Instagram A post shared by Markis Fu tbol (@markisfutbol) Í næstu sætum á eftir voru síðan Pólverjinn Robert Lewandowski hjá Bayern München og Barcelona með 42 mörk, Íraninn Mehdi Taremi hjá Porto með 37 mörk og Frakkinn Christopher Nkunku hjá Leipzig með 37 mörk. Liðsfélagi Mbappé hjá PSG, Lionel Messi, var sá sem gaf flestar stoðsendingar á árinu 2022 eða þrjátíu í 51 leik. Messi fór á kostum með argentínska landsliðinu en hann var með 18 mörk og sex stoðsendingar í fjórtán leikjum með landsliðinu á síðasta ári. Næsti á eftir Messi í stoðsendingum voru Dusan Tadic (28 stoðsendingar), Kevin De Bruyne (27 stoðsendingar), Cody Gakpo (23 stoðsendingar) og Neymar (19 stoðsendingar). Messi deilir síðan sjötta sætinu í markaskorun með 35 mörk eins og þeir Harry Kane og Ricardo Gomes. View this post on Instagram A post shared by Betcris Perú (@betcrisperu) View this post on Instagram A post shared by Paris Saint-Germain (@psg)
Franski boltinn Enski boltinn Mest lesið Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Handbolti Vann þrátt fyrir að vera búin að gera í brækurnar Sport Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Handbolti Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Handbolti Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Fótbolti Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja Fótbolti Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Formúla 1 Skúbbaði í miðju kynlífi Sport UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Fótbolti Fékk tæknivillu fyrir að horfa á mótherja Körfubolti Fleiri fréttir Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Leið Íslands á HM skýrari: Í þriðja flokki og fá þrjá mótherja UEFA viðurkennir mistök í myndbandsdómgælu í Þjóðadeildinni Systur sömdu á sama tíma Amanda lagði upp mark í Meistaradeildinni Svíar tapa á því að Rúmenum var dæmdur sigur á móti Kósóvó Messi kominn í frí fram í febrúar Fær ekki að eyða í leikmenn í janúar Katrín áfram í Kópavogi Liverpool og Newcastle berjast um Mbeumo Þjálfari Messi hættir Tók fram úr Haaland og varð markahæstur Bjarni áfram hjá KA Genoa ljáð Vieira Gekk út eftir afar vandræðalegan tuttugu sekúndna blaðamannafund Fengu ljót skilaboð eftir óléttumynd: „Fyrirmunað að skilja þessi viðbrögð“ Messi jafnaði heimsmet með frábærum hætti „Mikilvægt að sýna fólki að ég er ekki brjálæðingur“ Eldræða Lárusar Orra: Þurfum ferskan þjálfara inn með ástríðu Líbönsk landsliðskona lífshættulega slösuð eftir árás Ísraelsmanna Lélegasta landslið heims fékk flestar heimsóknir eftir sögulegan sigur Neymar getur tekið bílinn með sér upp í nýju þakíbúðina „Leikplan sem við vorum ekki alveg tilbúnir í“ Liðin sem fóru upp í A-deild og liðin í umspilinu með Íslandi „Það er hundleiðinlegt að tapa svona stórt“ Hareide: „Verður að spyrja KSÍ“ „Ætla ekki að standa hérna og tala um einhverja einstaklinga“ Sjá meira