Réðust á fangelsi og hjápuðu tugum að sleppa Kjartan Kjartansson skrifar 2. janúar 2023 08:43 Þjóðvarðliðar og hermenn standa vörð fyrir utan ríkisfangelsið í Juarez-borg sem ráðist var á að morgni nýársdags. AP/Christian Chavez Tugir fanga komust undan og fjórtán manns féllu þegar vopnaðir menn í brynvörðum bílum hófu skothríð á fangelsi í norðanverðu Mexíkó á nýársdag. Árásarmennirnir eru taldir félagar í eiturlyfjagengi. Lögregla í Juarez-borg í Chihuahua við landamærin að Bandaríkjunum segir að 24 fangar hafi sloppið í árásinni sem hófst klukkan sjö að staðartíma í gærmorgun. Árásarmennirnir skutu á fangaverði. Tíu þeirra féllu auk fjögurra fanga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjónarvottur segir að árásarmennirnir hafi verið svartklæddir og betur vopnaðir en fangaverðirnir. Þeir hafi ekki aðeins skotið á verðina heldur einnig öll farartæki sem áttu leið hjá. Átök brutust út innan veggja fangelsisins sem hýsir félagar ólíkra glæpagengja. Þrettán manns særðust í þeim skærum og voru fjórir fluttir á sjúkrahús. AP-fréttastofan segir að skömmu fyrir árásina hafi verið ráðist á lögreglumenn í borginni. Fjórir menn voru handteknir eftir að lögregla veitti þeim eftirför. Síðar felldu lögreglumenn tvo meinta byssumenn í pallbíl. Herinn og þjóðvarðliðið var kallað út til að aðstoða ríkisyfirvöld í kjölfar árásarinnar. Saksóknarar segjast ætla að rannsaka flóttann og árásina. Ellefu manns létust í óeirðum í sama fangelsi sem bárust út á nærliggjandi götur í ágúst. Juarez-borg hefur verið í greipum glæpgengja sem eiga í blóðugum átökum sín á milli. Þúsundir manna hafa fallið í stríði Sinaloa- og Juarez-glæpagengjanna á undanförnum tíu árum. Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Lögregla í Juarez-borg í Chihuahua við landamærin að Bandaríkjunum segir að 24 fangar hafi sloppið í árásinni sem hófst klukkan sjö að staðartíma í gærmorgun. Árásarmennirnir skutu á fangaverði. Tíu þeirra féllu auk fjögurra fanga, að sögn breska ríkisútvarpsins BBC. Sjónarvottur segir að árásarmennirnir hafi verið svartklæddir og betur vopnaðir en fangaverðirnir. Þeir hafi ekki aðeins skotið á verðina heldur einnig öll farartæki sem áttu leið hjá. Átök brutust út innan veggja fangelsisins sem hýsir félagar ólíkra glæpagengja. Þrettán manns særðust í þeim skærum og voru fjórir fluttir á sjúkrahús. AP-fréttastofan segir að skömmu fyrir árásina hafi verið ráðist á lögreglumenn í borginni. Fjórir menn voru handteknir eftir að lögregla veitti þeim eftirför. Síðar felldu lögreglumenn tvo meinta byssumenn í pallbíl. Herinn og þjóðvarðliðið var kallað út til að aðstoða ríkisyfirvöld í kjölfar árásarinnar. Saksóknarar segjast ætla að rannsaka flóttann og árásina. Ellefu manns létust í óeirðum í sama fangelsi sem bárust út á nærliggjandi götur í ágúst. Juarez-borg hefur verið í greipum glæpgengja sem eiga í blóðugum átökum sín á milli. Þúsundir manna hafa fallið í stríði Sinaloa- og Juarez-glæpagengjanna á undanförnum tíu árum.
Mexíkó Erlend sakamál Mest lesið Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira