Nýársspá Siggu Kling - Tvíburi Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Tvíburinn minn, þú gætir byrjað þetta ár á þessari dásamlegu hvatvísi þinni. Þú gætir farið svolítið út og suður með hugarfarið og ekki vitað alveg í hvaða átt þú vilt fara. Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira
Alveg eins og Lísa í Undralandi sem var að spyrja til vegar og svarið var hvert viltu fara? Ég veit það ekki svaraði Lísa, og svarið sem hún fékk var „ég get ekki leiðbent þér ef þú veist ekki hvert þú vilt fara“. Þess vegna segi ég við þig, vertu alveg róleg, því lífsorkan veit hvert þú átt að fara og hún mun sýna þér það seinnipart janúarmánaðar. Svo vertu glaður yfir öllu því sem er gott í kringum þig og þá verður gæfan meiri. Febrúar og mars gefa þér mikla vinnu í öllu mögulegu, því það er eins og svo margir treysti á þig að þú getir bjargað málunum. En það er eitt og annað sem þú átt eftir að geta lagt til málanna og sýnt svo mörgum hvert þeir eru að fara og hvaða leið verður þeim léttust. Þegar þetta er að gerast í kringum þig skaltu hafa það sterkt í minni að við manneskjur allar erum ein órjúfanlega orka. Svo það sem þú gefur og gerir fyrir aðra færðu margfalt til baka. Upp úr miðjum maí og alveg fram í miðjan október verður þú í essinu þínu. Þú sérð að þú getur gert meira en þú bjóst við og þú verður svo mikillar gæfu aðnjótandi vegna verðleika þinna. Ástin blómstrar, en þú þarft að muna að vökva hana skilyrðislaust og þá vex hún og dafnar. Þeir Tvíburar sem eru á lausu verða margir þeirrar gæfu aðnjótandi að hitta sálufélaga sinn. Þetta er sterkast inni í kortunum í kringum júní, þinn afmælismánuð eða jafnvel í kringum þess afmælismánuðar þess sem þú hittir. Á árinu, sérstaklega sterkt yfir sumarið og veturinn, eru möguleg heimilisskipti, vinnustaða skipti eða sterkari staða sem þér býðst í lífinu. Þú ögrar sjálfum þér svo sérstaklega á þessu ári, mikið ofboðslega verður það skemmtilegt, en öll meistaraverk virðast óframkvæmlanleg í upphafi svo að maður setur þau ekki inn sem meistaraverk strax. Þú ert svolítið búinn að hafa þá hugsun að þegar þetta erfiða nám er búið verður allt æðislegt. Eða þegar þú nærð þér í maka, eignast peninga þá verður allt æðislegt. En lögmálið er þannig að þegar einar áhyggjur hafa átt heima hjá manni og fara svo, þá færðu bara eitthvað nýtt að kljást við. Svo vertu ánægður með það sem þú hefur, þá Alheimsorkan meira gefur. Byrjaðu þetta ár með því að skoða nýja tunglið sem er á mörkun Steingeitar og Vatnsbera. Svo skrifaðu á blað eða hugsaðu nákvæmlega hvað það er sem þú vilt í þessari bíómynd, því að þú ert leikstjórinn og aðalleikarinn. Því að þér fara ekki nein aukahlutverk. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Lífið Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Lífið Frægir fundu ástina 2024 Lífið Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn Lífið 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp Fleiri fréttir Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Sjá meira