Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira
Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Mig langaði að segja þessar sögur“ Lífið Kaflaskil í tískunni þegar hann var tíu ára Tíska og hönnun Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar Lífið „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fleiri fréttir „Á svona tímapunkti vantar mann að geta tengt við einhvern“ Krakkatían: Óvæntur gestur, söngleikur og dalmatíuhundar „Mig langaði að segja þessar sögur“ Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Sjá meira