Nýársspá Siggu Kling - Sporðdrekinn Sigga Kling skrifar 6. janúar 2023 08:01 Elsku Sporðdrekinn minn, þú ert að fara inn í ár sem lætur þig sjá og finna þá verðleika sem heimurinn vill gefa þér og þú munt skynja betur þína bestu eiginleika. Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira
Þú ert líka að efla hæfileikana þína og í því sem gefur þér mesta hamingju. Ef þú hefur hangið í vinnu sem hefur dregið þig niður eða í sambandi sem hefur ekkert þróast hjá þér, þá skaltu skoða til hvers þetta líf er og af hverju eigum við heima á þessari Jörð, eins og litla barnabarnið mitt spurði mig um á dögunum. Þú ákveður áður en þú fæðist hvar þú ætlar að fæðast og svo eins og smá beinagrind af því sem þú vilt upplifa. Þetta kallast ferðalag og er til skemmtunar, lærdóms og visku, og það er þitt að glæða það lífi, sama hvar þú ert staðsettur. Ef þú getur séð hvað margir hafa það miklu verra en þú og notað Pollýönnu tæknina, eins og til dæmis ég bý ekki í Úkraínu, ég hef valkosti, því að eymd er valkostur. Á þessu ári ertu með níuna yfir orkunni þinni, það er Alheimstala og tala hins vitra. Það er oft tala lækna og þeirra sem láta gott af sér leiða og það er akkúrat sá kraftur sem er að koma til þín. Þú sérð hversu tilgangsmikil manneskja þú ert, þótt að ömurlegir hlutir hafi verið á vegi þínum. En þeir eru bara til þess að gera þig vitrari og að leysa þig frá fordómum ef þú hefur haft slíka. Apríl og maí uppfylla óskir og væntingar að flestu leyti. Þú verður bæði að þora og treysta því sem er rétt inn í líf þitt, því að ef þú tekur ekki áhættu á lífinu, tekur lífið ekki áhættu á þér. Sumarið er svo yndislegt og sérstaklega fyrir fjölskyldufólk eða þá sem elska að vera nálægt fjölskyldu sinni. Það styrkjast böndin og maður skilur afhverju maður elskar. Þarna er líka ástarorkan að blása allt í kringum þig, Venus er svo sterkur og ríkjandi í þínu merki. Vond sambönd geta splundrast og góð sambönd verða betri. Ný sambönd myndast og ef þau byrja með friðsemd þá verða þau langlíf. En ef streita er alls staðar þarna í kring, þá verður streitan langlíf. Margir í ykkar merki eiga eftir að ná miklum árangri, finna lyktina af framanum og hafa sterka stuðningsmenn í kringum sig. Líka þeir sem elska hið einfalda og fjölskylduna munu einnig verða varir við það að það er verið að styrkja þá. Og þetta mun vera ríkjandi allt árið, en sérstaklega í lok ársins 2023. Knús og kossar, Sigga Kling Þekktir Íslendingar í stjörnumerkinu.Vísir
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Lífið Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Lífið Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Lífið Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Lífið Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lífið Fleiri fréttir Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Byrjaði að baka fjögurra ára og vann fyrstu kokkakeppnina í dag Fullt hús og mikið fjör á frumsýningu Þetta er Laddi „Hvað er Gísli Marteinn gamall?“ Hélt í sér að ræða indverska drauminn í meira en ár Fréttatía vikunnar: Öskudagur, þingfundarhlé og píla Öðruvísi pítsur sem kitla bragðlaukana Gleði þegar Unnur og Una frumsýndu loksins Storm Aníta og Hafþór tóku gamla íbúð í Vesturbænum í gegn Hæðst að þrútnum og afskræmdum varaforsetanum Lýsir hjartáfallinu: „Hringdu á sjúkrabíl, bara strax“ Sögð vera æf vegna myndanna af Ben Affleck Í beinni með Tom Holland í nokkrar góðar sekúndur Sjá meira