Idol-þáttur kvöldsins var sá síðasti sem ekki var sýndur í beinni útsendingu og fyrir framan áhorfendur í sal.
Þeir keppendur sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppninni eru: Þórhildur Helga, Kjalar, Birgir Örn, Bía, Guðjón Smári, Ninja, Símon Grétar og Saga Matthildur.
Í spilaranum hér að neðan má sjá stiklu fyrir næsta Idol-þátt sem sýndur verður næstkomandi föstudagskvöld.
Sem áður segir verða áhorfendur í sal og hægt er að kaupa sér miða að keppninni hér.