Osaka dregur sig úr leik á Opna ástralska Atli Arason skrifar 8. janúar 2023 11:00 Naomi Osaka mun ekki taka þátt á Opna ástralska risamótinu. Getty Images Naomi Osaka bætist við á lista þeirra leikmanna sem munu ekki taka þátt á fyrsta risamóti ársins í tennis, Opna ástralska mótinu, sem hefst síðar í þessu mánuði. „Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi. Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
„Naomi Osaka hefur dregið sig úr leik á Opna ástralska mótinu. Við munum sakna hennar á #AO2023,“ segir í Twitter færslu mótaraðarinnar í morgun. Hin úkraínska Dayana Yastremska mun taka sæti Osaka á mótinu. Naomi Osaka has withdrawn from the Australian Open. We will miss her at #AO2023 💙— #AusOpen (@AustralianOpen) January 8, 2023 Osaka, sem tvisvar hefur unnið Opna ástralska, hefur ekki spilað tennis síðan í september en hún hefur glímt við bæði þunglyndi og kvíða í fjölda ára. Þessi 25 ára japanski leikmaður hefur hríðfallið niður heimslistann eftir að hafa verið í fyrsta sæti listans um tíma. Osaka er nú í 47. sæti heimslistans en eftir að hún dróg sig úr leik á Opna ástralska hafa einhverjir áhyggjur af því að hún muni aldrei aftur snúa til baka á keppnisvöllinn. Ásamt Osaka hefur Venus Williams dregið sig úr leik. Ríkjandi meistari, Ash Barty, mun ekki taka þátt en hún hefur lagt spaðann á hilluna eins og Serena Williams. Þá hefur Roger Federer einnig lagt sinn spaða á hilluna og efsti maður heimslista karla, Carlos Alcaraz, þurfti að draga sig úr leik vegna meiðsla síðustu helgi. Það verður því nægt rými fyrir ný nöfn til að skjóta sér á stjörnuhimininn á Opna ástralska risamótinu sem hefst þann 16. janúar næstkomandi.
Tennis Tengdar fréttir Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01 Mest lesið Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Fótbolti Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Handbolti Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Körfubolti Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Fótbolti Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Enski boltinn Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Körfubolti Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Fótbolti Vill hópfjármögnun fyrir Antony Fótbolti Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Sport Fleiri fréttir Glódís ekki með í landsleikjunum Besta-spáin 2025: Að finna sér nýjan samastað í tilverunni Vill hópfjármögnun fyrir Antony Hópslagsmál í NBA og sjö hent úr húsi Lýsa miklum áhuga Arsenal á manninum sem Man. Utd þráir Köstuðu blysum en segja hina hafa hrækt og hellt bjór á leikmenn Snéru heim eins og rokkstjörnur og komust á súluna á Astró Hafa engar áhyggjur af hugarfari Njarðvíkinga Dagskráin í dag: Úrslitakeppnin af stað Búinn að skora gegn öllum en bíður enn eftir titli Haaland yfirgaf völlinn á hækjum og í spelku Tryggvi með rifu í vöðva og verður frá næstu vikur Napólí heldur pressunni á toppliði Inter „Okkar besti leikur á tímabilinu“ „Forréttindi að fá að vera hluti af þessu liði“ „Gerðum gott úr þessu“ Skara í undanúrslit eftir vítakeppni Uppgjörið: Breiðablik - KA 3-1 | Breiðablik er meistari meistaranna Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða Lewandowski með tvö og er á toppnum Cecilía fagnaði ótrúlegum sigri á toppliði Juventus Andrea í undanúrslit eftir dramatík í vító Gleðifréttir fyrir Ísland: Glódís spilaði fyrir landsleikina mikilvægu Manchester City nokkuð þægilega í 4-liða úrslit Sætur sigur Alberts og félaga sem nálgast Meistaradeildarsæti Sjóðheitur Hilmir skoraði í fyrsta leik fyrir Viking Rashford lauk ævintýri Stefáns Teits og félaga Tók Ara þrjár mínútur að skora fyrsta markið „Getum brotið blað í sögu handboltans“ Svefnlítill Emil sagði stopp en var stressaður fyrir kveðjustundinni Sjá meira
Venus Williams dregur sig úr keppni vegna meiðsla Bandaríska tenniskonan Venus Williams hefur ákveðið að draga sig úr keppni á Opna ástralska risamótinu í tennis eftir að hafa orðið fyrir meiðslum á æfingamóti í aðdraganda mótsins. 8. janúar 2023 08:01
Uppgjörið: Valur - Iuventa Michalovce 30-20 | Valskonur í úrslit Evrópubikarsins fyrstar íslenskra liða