Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Árni Sæberg skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.
Hádegisfréttir Bylgjunnar hefjast klukkan 12.

Forstjóri íslenskrar erfðagreiningar telur fólk ekki lengur öruggt hér á landi nema það sé vel stætt fjárhagslega. Fjallað er um stöðuna í heilbrigðiskerfinu í hádegisfréttum.

Gular veðurviðvaranir eru í gildi á öllu norðanverðu landinu og verða í gildi þar til á hádegi á morgun. Víða óvissuástand á vegum.

Frosthörkur síðustu vikur hafa gert garðyrkjubændum í Uppsveitum Árnessýslu erfitt fyrir við að halda hita á gróðurhúsunum sínum.

Ísland mætir Þýskalandi í loka undirbúningi fyrir HM í handbolta í dag. Strákarnir okkar þurfa að sýna betri frammistöðu en í gær

Norðan fimmtán til tutugu og þrír vestantil á landinu, annars hægari vindur. Slydda eða snjókoma um landið norðanvert,

Þetta og fleira í hádegisfréttum Bylgjunnar á slaginu 12.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×