Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið Vésteinn Örn Pétursson skrifar 8. janúar 2023 19:50 Stuðningsmenn Bolsonaro réðust inn í þinghúsið í dag. Margir þeirra voru klæddir í brasilísku fánalitina, sem voru einkennandi fyrir stuðningsfólk forsetans fyrrverandi í kosningabaráttunni í haust. AP/Eraldo Peres Stuðningsmenn Jair Bolsonaro, fyrrverandi forseta Brasilíu, gerðu áhlaup á þinghús Brasilíu í dag. Þeim var mætt af lögregluliði sem beitti táragasi til að halda fólkinu frá. Bolsonaro, sem telst vera utarlega á hægri væng stjórnmálanna, tapaði í forsetakosningum fyrir Luiz Inácio Lula da Silva, sem oftast er þekktur sem Lula, í forsetakosningum í október á síðasta ári. Kosningarnar fóru í aðra umferð þar sem Lula vann nauman sigur gegn Bolsonaro. Lula tók formlega við embættinu á nýársdag. Stuðningsmenn Bolsonaro hafa margir neitað að viðurkenna ósigur síns manns í kosningunum. Í dag náði óánægja þeirra nýjum hæðum þegar þeir brutu sér leið inn í þinghúsið, sem er staðsett í höfðborginni Brasilíu. Meðal þess sem stuðningsmenn Bolsonaro gerðu var að brjóta rúður þinghússins, en þeim var mætt með táragasi lögreglu og óeirðasveit hersins. Kröfur óeirðaseggjanna eru að her Brasilíu stigi inn í og að Lula segi af sér. Hér að neðan má sjá myndband innan úr þinghúsinu. 🚨BREAKING NEWSRadical far-right groups supporting former President Jair Bolsonaro raid Brazil's Congress in Brasília. The images coming from the capital show scenes that look like the 2021 U.S. Capitol riot. pic.twitter.com/FeEJRnYlO3— The Brazilian Report (@BrazilianReport) January 8, 2023 Brasilía Tengdar fréttir Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00 Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Bolsonaro, sem telst vera utarlega á hægri væng stjórnmálanna, tapaði í forsetakosningum fyrir Luiz Inácio Lula da Silva, sem oftast er þekktur sem Lula, í forsetakosningum í október á síðasta ári. Kosningarnar fóru í aðra umferð þar sem Lula vann nauman sigur gegn Bolsonaro. Lula tók formlega við embættinu á nýársdag. Stuðningsmenn Bolsonaro hafa margir neitað að viðurkenna ósigur síns manns í kosningunum. Í dag náði óánægja þeirra nýjum hæðum þegar þeir brutu sér leið inn í þinghúsið, sem er staðsett í höfðborginni Brasilíu. Meðal þess sem stuðningsmenn Bolsonaro gerðu var að brjóta rúður þinghússins, en þeim var mætt með táragasi lögreglu og óeirðasveit hersins. Kröfur óeirðaseggjanna eru að her Brasilíu stigi inn í og að Lula segi af sér. Hér að neðan má sjá myndband innan úr þinghúsinu. 🚨BREAKING NEWSRadical far-right groups supporting former President Jair Bolsonaro raid Brazil's Congress in Brasília. The images coming from the capital show scenes that look like the 2021 U.S. Capitol riot. pic.twitter.com/FeEJRnYlO3— The Brazilian Report (@BrazilianReport) January 8, 2023
Brasilía Tengdar fréttir Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00 Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent Lést í snjóflóði í Ölpunum Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Fleiri fréttir Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Sjá meira
Lula sór embættiseið og hét því að látið yrði af skógareyðingu Luiz Inacio Lula da Silva sór embættiseið sem forseti Brasilíu í þriðja sinn fyrr í dag. Hann tekur við embættinu af Jair Bolsonaro eftir að hafa unnið nauman sigur í síðari umferð forsetakosninganna í lok október. 1. janúar 2023 23:00
Bolsonaro sagður hafa flúið til Bandaríkjanna Jair Bolsonaro, forseti Brasilíu, er sagður hafa flúið til Bandaríkjanna, degi áður en nýkjörinn forseti Lula da Silva tekur við forsetaembættinu. 31. desember 2022 08:56