Hamlin útskrifaður af sjúkrahúsi Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 10. janúar 2023 07:00 Damar Hamlin er kominn heim. David Rosenblum/Getty Images Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni, hefur verið útskrifaður af sjúkrahúsi eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinatti Bengals á mánudagskvöldið 2. janúar. Hinn 24 ára gamli Hamlin hneig niður í fyrsta leikhluta eftir að lenda í samstuði við Tee Higgins, útherja Bengals liðsins. Eftir árekstur þeirra tveggja stóð Hamlin upp áður en hann féll til jarðar að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center- sjúkrahúsið. Hamlin var endurlífgaður bæði á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu. Eftir seinni endurlífgunina var ástand Hamlin stöðugt en hann var þó áfram á gjörgæslu. Þaðan hefur hann nú verið útskrifaður sem og af sjúkrahúsinu. Damar Hamlin has been discharged from the hospital and is returning home to Buffalo, physicians at the UC Health Center announced pic.twitter.com/FUpJNjOc78— ESPN (@espn) January 9, 2023 Hvort Hamlin spili í NFL-deildinni að nýju er óráðið en dæmi eru um leikmenn sem koma til baka eftir að lenda í hjartastoppi. Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, er eitt dæmi en hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM sumarið 2021. NFL Tengdar fréttir Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31 Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. 5. janúar 2023 10:30 Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. 6. janúar 2023 10:30 Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun. 6. janúar 2023 15:24 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Hinn 24 ára gamli Hamlin hneig niður í fyrsta leikhluta eftir að lenda í samstuði við Tee Higgins, útherja Bengals liðsins. Eftir árekstur þeirra tveggja stóð Hamlin upp áður en hann féll til jarðar að nýju. Sjúkraliðar og læknar hlupu inn á völlinn þegar ljóst var hversu alvarlegt ástand Hamlin var. Þeir reyndu lífgunartilraunir á vellinum í margar mínútur áður en Hamlin var fluttur með sjúkrabíl á Cincinnati Medical Center- sjúkrahúsið. Hamlin var endurlífgaður bæði á vellinum og svo aftur á sjúkrahúsinu. Eftir seinni endurlífgunina var ástand Hamlin stöðugt en hann var þó áfram á gjörgæslu. Þaðan hefur hann nú verið útskrifaður sem og af sjúkrahúsinu. Damar Hamlin has been discharged from the hospital and is returning home to Buffalo, physicians at the UC Health Center announced pic.twitter.com/FUpJNjOc78— ESPN (@espn) January 9, 2023 Hvort Hamlin spili í NFL-deildinni að nýju er óráðið en dæmi eru um leikmenn sem koma til baka eftir að lenda í hjartastoppi. Christian Eriksen, leikmaður Manchester United, er eitt dæmi en hann hneig niður í leik Danmerkur og Finnlands á EM sumarið 2021.
NFL Tengdar fréttir Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21 Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21 Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31 Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. 5. janúar 2023 10:30 Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. 6. janúar 2023 10:30 Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun. 6. janúar 2023 15:24 Mest lesið „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Handbolti Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Enski boltinn Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Handbolti „Alltaf óþolandi að klikka“ Handbolti Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti Torsóttur sigur toppliðsins Fótbolti Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Enski boltinn Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Fótbolti HM í dag: Forseti IHF sagður hafa beðið Þorgerði Katrínu um að afhenda verðlaunin Handbolti Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Handbolti Fleiri fréttir „Alltaf óþolandi að klikka“ Chelsea að gera Naomi Girma að dýrasta leikmanni sögunnar Danir ekki í vandræðum með Þjóðverja Magnaður endurkomusigur Atlético Madríd Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Jón Daði skoraði í fyrsta sigurleik Burton á árinu Þór Ak. lagði toppliðið og galopnaði toppbaráttuna Uppgjörið: Valur - Aþena 63-61 | Sluppu með sigur í sögulegum leik „Ég spurði mömmu nú ekki hvað fór þeim á milli“ Monaco með mikilvægan sigur á Aston Villa Ótrúleg endurkoma Börsunga Torsóttur sigur toppliðsins Holland marði Katar Grealish eftirsóttur: Færir hann sig um set í Manchester? KSÍ boðar unga varnarmenn á séræfingar Sveinn meiddist á æfingu landsliðsins Nær því að mæta Íslandi eftir magnað langskot í lokin Svarar Óla Stef: „Er alveg sammála honum“ Grjóthörð Díana spilaði ristarbrotin Aldrei í sögunni skorað eins fá mörk og gegn Viktori Hefur skoðanir á því hvar Arnar eigi að hefjast handa með landsliðið Viktor óskar eftir hárgreiðslumanni í Zagreb „Mér fannst Aron snúa algjörlega okkar sóknarleik við“ Víkingur spilar heimaleik sinn í Helsinki Telma mætt til skosks stórveldis Hræddist Alfreð en þarf að horfast í augu við hann í kvöld Curry bauð gömlu konunni á leik með sér „Þú þarft að vera dálítið leiðinlegur“ Meistarar City halda áfram að bæta við sig „Of snemmt að kalla Liverpool besta lið í heimi“ Sjá meira
Mánudagsleik NFL-deildarinnar aflýst eftir að leikmaður Bills hné niður Lokaleikur sautjándu og næstsíðustu leikviku deildarkeppni NFL-deildarinnar kláraðist ekki í nótt eins og áætlað var. Ástæðan var óhugnanlegt atvik strax í fyrsta leikhlutanum. 3. janúar 2023 06:21
Hamlin vaknaður og spurði strax hvort liðið hefði unnið Damar Hamlin, varnarmaður Buffalo Bills í NFL-deildinni í amerískum fótbolta, er vaknaður eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins gegn Cincinnati Bengals á aðfaranótt þriðjudags. Hann getur tjáð sig með skrifum og spurði strax hvort sínir menn hefðu klárað leikinn með sigri. 5. janúar 2023 19:21
Hamlin sýnir framfarir en er ennþá á gjörgæsludeild Buffalo Bills segja á Twitter-síðu sinni að Damar Hamlin hafi sýnt framfarir eftir að hafa farið í hjartastopp í leik liðsins aðfaranótt þriðjudags. Hann liggur enn þungt haldinn á gjörgæsludeild. 4. janúar 2023 23:31
Allt bendir til þess að leikur Bills og Bengals verði aldrei kláraður NFL-deildin stöðvaði leik Cincinnati Bengals og Buffalo Bills á mánudagskvöldið eftir að leikmaður Bills hné niður á vellinum. 5. janúar 2023 10:30
Leikur Buffalo og Cincinnati verður aldrei kláraður NFL-deildin hefur tekið þá ákvörðun að leikur Buffalo Bills og Cincinnati Bengals verði ekki kláraður. Það gæti haft áhrif á úrslitakeppnina. 6. janúar 2023 10:30
Laus við öndunargrímuna og hitti liðsfélaga gegnum Facetime Góðar fregnir bárust af Damar Hamlin, varnarmanni Buffalo Bills, sem fór í hjartastopp í leik liðsins við Cincinnati Bengals í NFL-deildinni í vikunni. Hann er farinn að anda sjálfur og því laus við búnað sem aðstoðaði hann við öndun. 6. janúar 2023 15:24
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti
Leikjahæst frá upphafi: „Loksins núna að hætta að gráta, þannig ekki láta mig byrja aftur“ Körfubolti