Reyndist ekki tilbúinn að hætta: „Núna er vikan mín komin“ Margrét Björk Jónsdóttir skrifar 10. janúar 2023 10:03 Ragnar stendur vaktina í Lauga-Ási ásamt sjálfboðaliðum úr Neistanum, Maríu Dís og Björgvini. Góðgerðarvika fer nú fram á veitingastaðnum rótgróna. Vísir/Egill Veitingastaðurinn Lauga-ás var opnaður í gær eftir nokkurra vikna lokun. Opnunin er þó ekki með hefðbundnu sniði en allur ágóði rennur nú til góðgerðamála. Margir voru ansi svekktir þegar tilkynnt var um lokun rótgróna veitingastaðarins Lauga-ás í nóvember. Ragnar Kr. Guðmundsson, veitingamaður og stofnandi Lauga-áss var þó ekki alveg tilbúinn að hætta og má segja að hann hafi bara tekið sér gott jólafrí. Staðurinn opnaði á ný í gær en næstu daga mun allur ágóði renna til Neistans, styrkarfélags hjartveikra barna. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær kíktum við á Lauga-ás þar sem Ragnar, sem ótrúlegt en satt er kominn yfir áttrætt, stóð vaktina ásamt sjálfboðaliðum frá Neistanum. „Þú varst ekki alveg tilbúinn til að hætta?“ „Nei ekki alveg, en núna er vikan mín komin. Hérna er ég með yndislegt fólk með mér sem mig langar að hjálpa og styrkja. Svo ætla ég að halda áfram. Kúnnarnir mínir hafa margir hverjir, ég segi kannski ekki alveg, hótað mér hinu og þessu, en í næstu viku verður opið fimmtudag, föstudag og laugardag. Svo verður bara gaman áfram fram á vorið. Sjáum hvernig verður,“ segir Ragnar. María Dís, 14 ára stóð vaktina í gærkvöldi en ásamt öðrum í Neistanum. „Mig langaði að hjálpa til þar sem ég með hjartagalla og er í Neistanum,“ sagði María. Björgvin Unnar, 8 ára fæddist með hjartagalla og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, gengið í gegnum meira en flestir gera á heilli ævi. Hann hefur sýnt og sannað að hann er sannkölluð hetja.vísir/Egill Björgvin Unnar, 8 ára var einnig mættur til starfa en hann er einnig svokallað hjartabarn. „Ég er að vinna hérna, ég var líka að teikna svona,“ sagði Björgvin og sýndi fallega af teikningu eftir sig. Á myndinni sést hann þegar hann var lítill, með gat á hjartanu eins og svo af honum stærri þar sem búið var að laga gatið. „Þetta er ég með hjarta og ég var lítill, þá var ég með gat“. Þú ert að vinna hérna í kvöld líka? „Já.“ Björgvin Unnar hefur háleita framtíðardrauma og tjáði fréttamanni að hann ætlaði að verða vísindamaður eða veitingamaður. Eftir frammistöðu hans í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær voru þó allir sammála um að fjölmiðlar ættu líka sérlega vel við hann. „Hann er duglegur og alveg á útopnu, og þau bæði, þessar elskur", segir Ragnar. „Ég vona bara að mínir kúnnar komi og styðji okkur eins og þau geta. Þetta verður alla vikuna, yndisleg vika. Við ætlum að vera hérna saman eins og ein samhent fjölskylda." Teikning eftir Björgvin Unnar sem sýnir gatið sem hann fæddist með á hjartanu. Laugaás er með hjartað á réttum stað Veitingastaðir Reykjavík Góðverk Heilbrigðismál Tengdar fréttir Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55 Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Margir voru ansi svekktir þegar tilkynnt var um lokun rótgróna veitingastaðarins Lauga-ás í nóvember. Ragnar Kr. Guðmundsson, veitingamaður og stofnandi Lauga-áss var þó ekki alveg tilbúinn að hætta og má segja að hann hafi bara tekið sér gott jólafrí. Staðurinn opnaði á ný í gær en næstu daga mun allur ágóði renna til Neistans, styrkarfélags hjartveikra barna. Í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær kíktum við á Lauga-ás þar sem Ragnar, sem ótrúlegt en satt er kominn yfir áttrætt, stóð vaktina ásamt sjálfboðaliðum frá Neistanum. „Þú varst ekki alveg tilbúinn til að hætta?“ „Nei ekki alveg, en núna er vikan mín komin. Hérna er ég með yndislegt fólk með mér sem mig langar að hjálpa og styrkja. Svo ætla ég að halda áfram. Kúnnarnir mínir hafa margir hverjir, ég segi kannski ekki alveg, hótað mér hinu og þessu, en í næstu viku verður opið fimmtudag, föstudag og laugardag. Svo verður bara gaman áfram fram á vorið. Sjáum hvernig verður,“ segir Ragnar. María Dís, 14 ára stóð vaktina í gærkvöldi en ásamt öðrum í Neistanum. „Mig langaði að hjálpa til þar sem ég með hjartagalla og er í Neistanum,“ sagði María. Björgvin Unnar, 8 ára fæddist með hjartagalla og hefur, þrátt fyrir ungan aldur, gengið í gegnum meira en flestir gera á heilli ævi. Hann hefur sýnt og sannað að hann er sannkölluð hetja.vísir/Egill Björgvin Unnar, 8 ára var einnig mættur til starfa en hann er einnig svokallað hjartabarn. „Ég er að vinna hérna, ég var líka að teikna svona,“ sagði Björgvin og sýndi fallega af teikningu eftir sig. Á myndinni sést hann þegar hann var lítill, með gat á hjartanu eins og svo af honum stærri þar sem búið var að laga gatið. „Þetta er ég með hjarta og ég var lítill, þá var ég með gat“. Þú ert að vinna hérna í kvöld líka? „Já.“ Björgvin Unnar hefur háleita framtíðardrauma og tjáði fréttamanni að hann ætlaði að verða vísindamaður eða veitingamaður. Eftir frammistöðu hans í kvöldfréttatíma Stöðvar 2 í gær voru þó allir sammála um að fjölmiðlar ættu líka sérlega vel við hann. „Hann er duglegur og alveg á útopnu, og þau bæði, þessar elskur", segir Ragnar. „Ég vona bara að mínir kúnnar komi og styðji okkur eins og þau geta. Þetta verður alla vikuna, yndisleg vika. Við ætlum að vera hérna saman eins og ein samhent fjölskylda." Teikning eftir Björgvin Unnar sem sýnir gatið sem hann fæddist með á hjartanu. Laugaás er með hjartað á réttum stað
Veitingastaðir Reykjavík Góðverk Heilbrigðismál Tengdar fréttir Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55 Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25 Mest lesið Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður Lífið Vestfirski hryllingurinn: „Þetta er það erfiðasta sem ég hef gert“ Bíó og sjónvarp „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Lífið Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Lífið Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Lífið Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Lífið „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Lífið Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði Lífið Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Lífið Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Lífið Fleiri fréttir Eignuðust stúlku með hjálp staðgöngumóður „Auðvitað kom heilmikið rót á mig eftir þetta“ Þurfti að gegna fjölmörgum hlutverkum samtímis sem aðstandandi Fréttatía vikunnar: Þorrinn, gervigreind og háloftin Jónsi og Una Torfa létu sig ekki vanta á opnunarhátíð Krafts Merzedes Club snýr aftur Fjölgar í „költinu“ hjá Kötu Odds og Þorgerði „Ósmekklegu plastblómin“ ekki frá forsetanum heldur RÚV Þungarokkarar komast ekki til Íslands Guðlaugur og Anný Rós keyptu einbýli í Garðabæ Páll Óskar féll í yfirlið og þríkjálkabrotnaði Segir neytendur rænda við skókaup og bendir þeim á mikilvægan límmiða Gunnar selur þakíbúð í „New York Loft-stíl“ Syndir á móti straumnum í old school hiphopi Sænsk sjónvarpsgoðsögn látin Fimm dýrustu eignirnar sem seldust árið 2024 Söng- og leikkonan Marianne Faithfull er látin Dagur og Ingunn hætt saman Innlit í fataskáp Dóru Júlíu Tóku hús í gegn út á Seltjarnarnesi og settu upp hjónasvítu í bílskúrnum Eitt frægasta hús landsins enn á sölu Mesta mýtan að fólkið sé grimmt og dónalegt Rán, Guðjón, Kristín og Stefán Máni hrepptu hnossið Enn einn breski erfinginn í heiminn Átján ára aldursmunur milli yngsta og elsta keppanda í Ungfrú Ísland Will Ferrell ætlar með Husavik á Broadway Skinkukallinn er víða Jörundur og Magdalena selja íbúð á eftirsóttum stað „Hann var of góður fyrir þennan grimma heim sem við búum í“ „Mér finnst ekkert skemmtilegra en að spila bridge“ Sjá meira
Furðar sig á sterkum viðbrögðum og opnar Lauga-Ás aftur Dyr veitingastaðarins Lauga-Áss verða opnaðar að nýju næsta mánudag en áður var tilkynnt að þeim hafi verið lokað fyrir fullt og allt. Í viku munu allar tekjur staðarins renna til Neistans – Styrktarfélags hjartveikra barna. 6. janúar 2023 14:55
Loka Lauga-Ási eftir 43 ára starfsemi Veitingastaðnum Lauga-Ási á Laugarásvegi 1 í Reykjavík verður lokað í næsta mánuði. Staðurinn hefur verið starfræktur síðan 1979, en veisluþjónusta verður þó áfram starfrækt undir merkjum staðarins. 16. nóvember 2022 07:25