Idol keppandi á von á barni Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 11. janúar 2023 16:50 Idol keppandinn Saga Matthildur á von á barni. Stöð 2 Idol keppandinn Saga Matthildur Árnadóttir á von á sínu fyrsta barni með kærasta sínum Sigurði Reyni Rúnarssyni. Þessu greindi Saga frá á Instagram á nýársdag. „Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“ Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
„Fréttir frá árinu: Ég og Sigurður bjuggum til fóstur,“ skrifar Saga Matthildur undir mynd af parinu með sónarmynd. Hin 24 ára gamla Saga Matthildur hefur slegið rækilega í gegn í Idol og er hún ein þeirra sem komin er í átta manna úrslit. Hún er komin 23 vikur á leið og var tiltölulega nýbúin að komast að óléttunni þegar millistig keppninnar fór fram í Salnum í Kópavogi. „Þetta hefur ekki haft mikil áhrif á mig líkamlega, ég er búin að vera ótrúlega heppin. En ég var mögulega tilfinningaríkari en ég hefði venjulega verið. Ég var hætt að passa í buxurnar mínar og þurfti að breyta um outfit á síðustu stundu. Þannig það var svona alls konar auka stress,“ segir Saga Matthildur í samtali við Vísi. View this post on Instagram A post shared by Saga Matthildur A rnado ttir (@sagamatthildur) Þarf að beita sér öðruvísi Saga segist ekki hafa áhyggjur af því að meðgangan hafi áhrif á frammistöðu sína í keppninni en hún hafi vissulega þurft að læra að beita sér öðruvísi. „Það er ákveðin áskorun en ég er þá bara á móti að læra nýja tækni sem ég get nýtt mér seinna.“ Saga Matthildur heillaði dómara í fyrstu prufunum með sinni eigin útfærslu af laginu Miss You með hljómsveitinni Blink182. Idol dómarinn Herra Hnetusmjör sagði meðal annars að hann sæi hana selja upp Gamla Bíó á hálftíma. „Ég held að þetta verði sjúkt“ Á föstudaginn fer fram fyrsti þáttur í beinni útsendingu úr Idol höllinni í Gufunesi. Eftir standa átta keppendur; Saga Matthildur, Kjalar, Þórhildur, Guðjón Smári, Birgir Örn, Ninja, Bia og Símon Grétar. „Ég er búin að vera svolítið stressuð en með æfingunum er ég farin að detta í það að verða helvíti spennt. Ég held að þetta verði sjúkt,“ segir Saga Matthildur sem segir að áhorfendur muni fá að sjá nýja hlið á henni á föstudaginn. „Þetta er ólíkt því sem ég hef gert hingað til. Ég ætla að breyta aðeins til.“
Barnalán Idol Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10 „Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32 Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00 Mest lesið Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Lífið Ógleymanlegt að vinna fyrir Rihönnu Tíska og hönnun Halda til Spánar að smakka messuvín fyrir þjóðkirkjuna Bíó og sjónvarp Sýn, Síminn og RÚV standa að baki nýjum sjónvarpsverðlaunum Bíó og sjónvarp Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum Lífið Átta ár án áfengis og fíkniefna Lífið Dularfull tíst Dylans vekja furðu Lífið Biggi Maus tók einn þekktasta slagara Arons Can í fiskabúrinu Tónlist Gummi kíró kom Elísabetu til bjargar Jól Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Lífið Fleiri fréttir Mikill sigur að geta opnað aftur í Kringlunni Átta ár án áfengis og fíkniefna Flytja frá Bandaríkjunum eftir sigur Trump Svava Rós og Hinrik eiga von á dreng Davíð Lúther og Linda selja sælureitinn með gullfiskum „Laugarnesið hafði mjög mikil áhrif á mig í uppvexti“ Heitasti partýljósmyndari Reykjavíkur stefnir langt Dularfull tíst Dylans vekja furðu Eldræða Sölku Sólar í ráðhúsinu Flotinn og amma Andrea hlutu viðurkenningu Barnaheilla Myndir: Þungt yfir stjörnunum við jarðarför Payne Eitt fallegasta hús landsins tilbúið Snerti taug leikstjóra Forrest Gump á Kjarvalstofu Ása Steinars og Leo keyptu einbýli í Garðabæ Elín Metta og Sigurður eignuðust stúlku Liam Payne lagður til hinstu hvílu „Finnst þér þetta litlir kjúklingavængir í höndunum á mér?“ Ótrúlegur kvöldmatur Bergs Ebba: „Þetta er gott fyrir heilann“ Hvernig hætti ég að feika það? Fer að sofa klukkan fjögur og getur sveiflast um þrjátíu kíló Sér eftir því að hafa látið stækka á sér rassinn Heiðdís Rós fann ástina í örmum bílasala í New York Erna Mist og Þorleifur keyptu útsýnishæð í Vesturbænum Aron Can fagnaði 25 ára afmælinu á hótel Geysi Jónsi í Sigur Rós skein skært í Seattle Ilmaðu eins og frambjóðendur Vildi milljón pund, bauðst hálf og afþakkaði boðið „Er þetta kannski eitthvað sem þú vilt senda okkur í tölvupósti“ Búa í einstakri þakíbúð í miðborginni en Halli keypti líka æskuheimilið sitt á móti Ungfrú Danmörk fegurst allra Sjá meira
Þessi átta komust áfram í úrslitakeppni Idol Í kvöld kom í ljós hvaða átta keppendur það eru sem tryggðu sér sæti í úrslitakeppni Idol sem sýnd verður í beinni útsendingu. 6. janúar 2023 20:10
„Ég sé þig alveg selja upp Gamla Bíó á hálftíma“ Í síðasta þætti af Idolinu var áfram sýnt frá fyrstu prufum keppanda en þetta var síðasti þátturinn úr dómaraprufunum. 12. desember 2022 12:32
Skalf úr stressi þegar hún sendi frá sér fyrsta lagið Söngkonan Saga Matthildur Árnadóttir, sem margir muna eflaust eftir úr Söngkeppni framhaldsskólanna árið 2015, var að gefa út sitt fyrsta lag. 8. febrúar 2018 11:00