Vera ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs Auður Ösp Guðmundsdóttir skrifar 12. janúar 2023 12:55 Vera Sveinbjörnsdóttir kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna. Myndstef/ Ragnar Th. Sigurðsson Vera Sveinbjörnsdóttir lögfræðingur hefur verið ráðin framkvæmdastjóri Myndstefs. Í fréttatilkynningu kemur fram að Vera hafi umfangsmikla reynslu af stjórnsýslu og verkefnastjórnun. Vera starfaði áður hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti og hefur starfað innan stjórnarráðs Íslands frá árinu 2009. Hún er menntaður lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur víðtæka reynslu af sérfræðistörfum á sviði lögfræði, alþjóðasamskipta og stefnumótunar. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum öðrum verkefnum. Vera segist hlakka til að takast á við hin fjölbreyttu og áhugaverðu verkefni sem Myndstef kemur að, enda mikil áhugamanneskja um íslenska myndlist og menningu. „Myndstef vinnur afar mikilvægt starf í þágu félagsmanna sinna. Mikilvægt er að styðja við starfsemi myndhöfunda, enda geta myndverk, endurbirting myndverka og umsýsla með þau verið afar margbreytileg. Það gefur augaleið að sjónlistir gegna veigamiklu hlutverki í íslensku samfélagi og hagsmunasamtök á borð við Myndstef eru lykilþáttur í að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna. Ég hlakka til að takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Myndstefi.“ Myndstef eru höfundaréttarsamtök sem standa vörð um höfundarétt höfunda og höfundarétthafa sjónlista, þar með talið myndlistarfólks, ljósmyndara, arkitekta og hvers kyns hönnuða. Innan Myndstefs eru fjölmörg aðildarfélög úr listageiranum, en aðildarfélög Myndstefs eru: Arkítektafélag Íslands, Fatahönnunarfélag Íslands, Félag húsgagna- og innanhúsarkitekta, Félag leikmynda- og búningahöfunda, Félag íslenskra gullsmiða, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Félag íslenskra myndlistarmanna, Félag íslenskra samtímaljósmyndara, Félag íslenskra teiknara, Félag vöru- og iðnhönnuða, Grafía, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Íslensk grafík, Leirlistafélagið, Ljósmyndarafélag Íslands, Myndhöggvarafélagið, Myndlistarfélagið, Samband íslenskra myndlistarmanna og Textílfélagið. Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira
Vera starfaði áður hjá háskóla-, iðnaðar- og nýsköpunarráðuneyti og hefur starfað innan stjórnarráðs Íslands frá árinu 2009. Hún er menntaður lögfræðingur frá Háskólanum í Reykjavík og hefur víðtæka reynslu af sérfræðistörfum á sviði lögfræði, alþjóðasamskipta og stefnumótunar. Hún kemur til með að stýra skrifstofu Myndstefs og halda utan um daglegan rekstur samtakanna, ásamt því að sinna fjölmörgum öðrum verkefnum. Vera segist hlakka til að takast á við hin fjölbreyttu og áhugaverðu verkefni sem Myndstef kemur að, enda mikil áhugamanneskja um íslenska myndlist og menningu. „Myndstef vinnur afar mikilvægt starf í þágu félagsmanna sinna. Mikilvægt er að styðja við starfsemi myndhöfunda, enda geta myndverk, endurbirting myndverka og umsýsla með þau verið afar margbreytileg. Það gefur augaleið að sjónlistir gegna veigamiklu hlutverki í íslensku samfélagi og hagsmunasamtök á borð við Myndstef eru lykilþáttur í að standa vörð um hagsmuni félagsmanna sinna. Ég hlakka til að takast á við öll þau spennandi verkefni sem framundan eru hjá Myndstefi.“ Myndstef eru höfundaréttarsamtök sem standa vörð um höfundarétt höfunda og höfundarétthafa sjónlista, þar með talið myndlistarfólks, ljósmyndara, arkitekta og hvers kyns hönnuða. Innan Myndstefs eru fjölmörg aðildarfélög úr listageiranum, en aðildarfélög Myndstefs eru: Arkítektafélag Íslands, Fatahönnunarfélag Íslands, Félag húsgagna- og innanhúsarkitekta, Félag leikmynda- og búningahöfunda, Félag íslenskra gullsmiða, Félag íslenskra landslagsarkitekta, Félag íslenskra myndlistarmanna, Félag íslenskra samtímaljósmyndara, Félag íslenskra teiknara, Félag vöru- og iðnhönnuða, Grafía, Miðstöð hönnunar og arkitektúrs, Íslensk grafík, Leirlistafélagið, Ljósmyndarafélag Íslands, Myndhöggvarafélagið, Myndlistarfélagið, Samband íslenskra myndlistarmanna og Textílfélagið.
Vistaskipti Reykjavík Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Vaxtalækkun gleðitíðindi en vextir ennþá „allt of háir“ Rannveig kveður: 124 fundir og „aldrei lognmolla“ Skýr merki um að verðbólga sé að hjaðna Ráðin framkvæmdastjórar hjá Sóltúni Krefst þess að Sorpa stofni hlutafélag Vaxtaákvörðun peningastefnunefndar rökstudd Tilkynnir um breytta vexti nokkrum mínútum eftir stýrivaxtalækkun Stýrivextir halda áfram að lækka Útboð SÍ stöðvað og Intuens fagnar sigri Samtökin '78 selja slotið Allir spá lægri vöxtum Grindvíkingar geta nú gerst „hollvinir“ seldra húsa sinna Samkaup koma inn á bókamarkaðinn með látum Sjá meira