Lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“ Hólmfríður Gísladóttir skrifar 13. janúar 2023 07:15 Ólöf Helga Adolfsdóttir bauð sig fram til embættis formanns Eflingar í febrúnar en beið þar lægri hlut. Vísir/Vilhelm Þegar Sólveig Anna Jónsdóttir, formaður Eflingar, og Viðar Þorsteinsson, þáverandi framkvæmdastjóri, gengu út hjá félaginu í október 2021 fékk Ólöf Helga Adolfsdóttir, ritari Eflingar, óumbeðna kennslustund frá Viðari um það hvernig hún ætti að haga sér sem nýr varaformaður. Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“. Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira
Frá þessu segir Ólöf Helga í Dagmálum á mbl.is, að því er fram kemur í Morgunblaðinu. Ólöf Helga segir Viðar hafa hringt í sig á þessum tíma og sagt „að ég verði að hringja í Sólveigu, annars eigi ég mér enga framtíð í verkalýðsbaráttu,“ segir Ólöf Helga. „Maður lærði fljótt að Sólveig „hafði rétt fyrir sér“,“ segir Ólöf Helga um það þegar hún hóf þátttöku í störfum Eflingar, fyrst í samstarfi við Sólveigu Önnu. Hún segir að í upphafi hafi þær oft verið sammála en hún telji sig vera í fullum rétti með að segja það þegar hún sé ósammála. Eins og þekkt er orðið hefur andað köldu milli Sólveigar og Ólafar Helgu síðustu misseri. Ólöf Helga bauð sig fram gegn Ragnari Þór Ingólfssyni, formanni VR, til forsetaembættis ASÍ og þá var hún ósammála þeirri ákvörðun að slíta viðræðum Eflingar við Samtök atvinnulífsins. Hún var einnig gangrýnin á hópuppsögn starfsmanna Eflingar, sem ráðist var í eftir að Sólveig Anna var aftur kjörinn formaður. Í Dagmálum sagði Ólöf Helga að það hefðu fyrst farið að renna á hana tvær grímur eftir að hún var fyrst kjörin í stjórn Eflingar og starfsmenn fóru að kvarta undan hegðun Viðars. „Þá fann ég alveg strax að það var ekki velkomið. Það var gert lítið úr spurningunni minni, mér var látið líða eins og ég væri vitlaus að spyrja og að ég væri að grafa undan starfi Viðars og Sólveigar með spurningum mínum.“ Sólveig Anna hefur fyrir sitt leiti kallað Ólöfu Helgu „veruleikafirrta“ og „valdsjúka“.
Kjaramál Ólga innan Eflingar Mest lesið Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Erlent Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Stórir pollar leika bílstjóra grátt Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Innlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Erlent Bæjarskrifstofur og heimili rýmd Innlent Fleiri fréttir Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Daði óskar eftir tillögum frá almenningi um blessað brennivínið Óvissustig vegna hugsanlegrar snjóflóðahættu Fyrsti fulltrúi Íslands á minningarathöfninni í Auschwitz Refur með fuglainflúensu Kröfu foreldranna vísað frá Halda herberginu og ekkert verður úr setuverkfalli Sjá meira