Innlent

Hádegisfréttir Bylgjunnar

Gunnar Reynir Valþórsson skrifar
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.
Hádegisfréttir Bylgjunnar eru á sínum stað klukkan tólf.

Í hádegisfréttum fjöllum við um hryðjuverkamálið svokallaða en síðar í dag fer fram þingfesting gegn tveimur mönnum sem sakaðir eru um að hafa áformað að fremja hryðjuverk hér á landi. 

Þá heyrum við í framkvæmdastjóra Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi telur raunhæft að á næstu áratugum verði hægt að framleiða tólf sinnum meira af eldisfiski hér á landi en nú er.

Einnig fræðumst við um hvað fram kom á sérstökum morgunfundi Vegagerðarinnar og heyrum í bæjarstjóranum í Reykjanesbæ sem segir að bærinn muni ekki taka á móti fleiri flóttamönnum en þegar hefur verið samið  um.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×