Myndasyrpa: Gleðin við völd í Gautaborg Sindri Sverrisson skrifar 19. janúar 2023 07:29 Gísli Þorgeir Kristjánsson veifar glaður upp í stúku en Guðmundur Guðmundsson þjálfari er meira upptekinn af tímanum. VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar brostu mikið í Gautaborg í gær eins og sjá má í myndasyrpu úr smiðju Vilhelms Gunnarssonar. Hann var að sjálfsögðu á staðnum þegar Ísland vann öruggan sigur gegn Grænhöfðaeyjum á HM í handbolta. Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Sigurinn hjálpar Íslandi í átt að 8-liða úrslitum en eins og sjá má á aðalmyndinni hér að ofan voru menn eflaust strax í gærkvöld, eða alla vega Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari, farnir að telja niður klukkutímana fram að stórleiknum við Svía sem fram fer annað kvöld. Leikurinn við Grænhöfðaeyjar var fyrsti leikur Íslands eftir að liðið fór frá Kristianstad til Gautaborgar en þar mun liðið einnig spila við Svía á morgun og svo Brasilíu á sunnudag, áður en í ljós kemur hvort að liðið fær að spila í 8-liða úrslitunum í Stokkhólmi. Hér að neðan má sjá myndir frá leiknum við Grænhöfðaeyjar í gær. Björgvin Páll Gústavsson tilbúinn að hlaupa aftur í markið í skiptum fyrir sóknarmann.VÍSIR/VILHELM Það tjáir ekki að deila við dómarann en Bjarki Már Elísson og Janus Daði Smárason ræða samt við hann.VÍSIR/VILHELM Sigvaldi Guðjónsson spilaði seinni hálfleik og skoraði sex mörk.VÍSIR/VILHELM Íslensku stuðningsmennirnir gátu sungið og trallað allan leikinn enda sigurinn aldrei í hættu.VÍSIR/VILHELM Guðmundur Guðmundsson með skilaboð til leikmanna innan vallar en Óðinn Þór Ríkharðsson er sposkur á svip.VÍSIR/VILHELM Ómar Ingi Magnússon og Óðinn Þór Ríkharðsson sáu eða heyrðu eitthvað fyndið.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson veifar upp í stúku.VÍSIR/VILHELM Janus Daði Smárason skoraði fimm mörk í leiknum í gær.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson og Björgvin Páll Gústavsson glaðbeittir eftir sigurinn.VÍSIR/VILHELM Strákarnir okkar fögnuðu sigri í fyrsta leik sínum í Gautaborg.VÍSIR/VILHELM Viktor Gísli Hallgrímsson til varnar í vítakasti. Markverðir Íslands náðu sér ekki á strik í leiknum.VÍSIR/VILHELM Óðinn Þór Ríkharðsson á flugi inn úr horninu. Hann lék fyrri hálfleikinn og skoraði fimm mörk.VÍSIR/VILHELM Björgvin Páll Gústavsson og Elvar Ásgeirsson ánægðir á svip.VÍSIR/VILHELM Arnar Freyr Arnarsson berst um boltann við Paulo Moreno sem virðist hafa náð hörkutaki á boltanum.VÍSIR/VILHELM Fyrirliðinn Aron Pálmarsson skokkar inn á völlinn.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson í loftinu. Hann skoraði þrjú mörk og gaf tvær stoðsendingar.VÍSIR/VILHELM Bjarki Már Elísson brosir breitt og vonandi verður það einnig niðurstaðan eftir föstudagsleikinn stóra við Svía.VÍSIR/VILHELM Gísli Þorgeir Kristjánsson þarf oft að eiga við það að menn beiti öllum brögðum til að stöðva hann.VÍSIR/VILHELM Aron Pálmarsson og félagar höfðu ástæðu til að gleðjast í gær.VÍSIR/VILHELM
Landslið karla í handbolta HM 2023 í handbolta Tengdar fréttir Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46 Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06 Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40 Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45 Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Geir fer aftur í Vesturbæinn Íslenski boltinn Tólf leikmenn komnir til KR Íslenski boltinn Enn erfiðara að komast á heimsleikana í CrossFit á næsta ári Sport Tímabært að breyta til Handbolti Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Heimsklassa afgreiðsla hjá Sveindísi um helgina Fótbolti Ekkert lið með meiri forystu síðan Cantona var upp á sitt besta Enski boltinn Fleiri fréttir Sameinast litla bróður hjá Kolstad Tímabært að breyta til Benedikt markahæstur í sannfærandi sigri Kolstad Aftur eins marks tap en nú tekur EM við Lokað á útsendingu frá generalprufu Íslands Fulltrúar ÍBV og HSÍ hafi mætt seint: „Í mínum huga er þetta algjör þvæla“ ÍBV kærði Hauka: „Hvernig gæti HSÍ verið annarrar skoðunar en reglurnar?“ Stelpur Þóris fóru illa með fyrsta mótherja Íslands Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði Ísland tapaði með minnsta mun Ekki haft tíma til að spá í EM Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Fæddur árið 2007, brillerar í efstu deild og fann upp á Orra Óstöðvandi Þórey gaf ekki kost á sér: „Snýst um hlutverk mitt innan liðsins“ Frábær sigur hjá Orra og félögum á móti PSG Kristján lét að sér kveða þegar sigurgangan hélt áfram Súrt kvöld fyrir Íslendingaliðin í Meistaradeildinni „Langstærsti búningasamningur sem HSÍ hefur gert“ Viktor mætir Aroni: „Hann var átrúnaðargoðið mitt“ Landsliðin spila í Adidas næstu árin „Eigum ekki að setja sálfa okkur í þessa stöðu“ Sjá meira
Skýrsla Stefáns: Komið bara með þessa helví*** Svía! Íslenska liðið gaf tóninn í byrjum leiks og komst fljótlega 4-1 yfir. Leikmenn Grænhöfðaeyja voru ekki alveg í takt og réðu illa við hraðann í leiknum. Þeir höfðu aðeins gert eitt mark eftir sjö mínútur. 18. janúar 2023 22:46
Twitter yfir sigri kvöldsins: „Elliði er snillingur“ Ísland vann tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum í fyrsta leik liðanna í milliriðli á HM í handbolta, lokatölur 40-30 Íslandi í vil. Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari, rúllaði vel á liði sínu í dag og fengu allir leikmenn liðsins mínútur. Það má þó segja að leikmenn Grænhöfðaeyja hafi stolið senunni á Twitter. 18. janúar 2023 20:06
Einkunnir strákanna okkar á móti Grænhöfðaeyjum: Óðinn Þór bestur Íslenska handboltalandsliðið vann tíu marka stórsigur á Grænhöfðaeyjum, 40-30, í fyrsta leik sínum í milliriðli á heimsmeistaramótinu í handbolta í Svíþjóð og Póllandi. 18. janúar 2023 19:40
Umfjöllun og myndir: Grænhöfðaeyjar - Ísland 30-40 | Öruggt í fyrsta leik í milliriðli Íslenska karlalandsliðið í handbolta vann öruggan tíu marka sigur á Grænhöfðaeyjum, 30-40, í milliriðli á HM í dag. 18. janúar 2023 18:45