Kim Kardashian óþekkjanleg í nýju TikTok myndbandi Elma Rut Valtýsdóttir skrifar 20. janúar 2023 12:07 Kim Kardashian var nánast óþekkjanleg eftir að hafa tekið þátt í TikTok trendi. Getty/Jon Kopaloff-TikTok Það er alltaf gaman þegar við fáum að sjá nýjar hliðar á stjörnunum, því þær eru jú bara mannlegar eins og við öll. Athafnakonan Kim Kardashian sýndi heldur betur á sér nýja hlið í TikTok myndbandi sem hún birti í vikunni. Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Kim heldur úti TikTok reikningi ásamt átta ára gamalli dóttur sinni North. Þar koma reglulega inn skrautleg myndbönd þar sem North er nú oftast í aðalhlutverki, en stundum gera þær mæðgur myndbönd saman. Í vikunni birti Kim myndband sem vakið hefur mikla athygli. Þar tók hún þátt í svokölluðu „British Girl“ trendi sem gengur út á það að breyta sér í breska „skinku“ með miklu magni af förðunarvörum. Þar gegna gerviaugnhár, mikil brúnka, áberandi augabrúnir og húðlitaðar varir aðalhlutverki. Þetta trend hefur farið eins og eldur í sinu um samfélagsmiðilinn TikTok en slík myndbönd hafa fengið yfir 184 milljónir áhorf. Kim stökk því að sjálfsögðu á vagninn og hefur myndband hennar fengið yfir 36 milljónir áhorf. @kimandnorth original sound - Lily
TikTok Förðun Hollywood Samfélagsmiðlar Tengdar fréttir Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57 Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31 Mest lesið Ástin blómstrar hjá Steinunni Lífið Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Lífið Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Lífið Hátísku-Laufey á fremsta bekk í París Tíska og hönnun Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Lífið Leiksigur Ladda Gagnrýni Fleiri fréttir Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Ástin spyr ekki um aldur hjá þessum pörum „Þetta er meiri háttar draumur að rætast” Dóttir Annýjar og Heiðars nefnd í dag Hundur í hjólastól í Sandgerði Stuð og stemning á opnun Einars Fals í Þjóðminjasafninu Slasaðist við tökur í Bretlandi „Ég var kominn á þann stað að ég þorði ekki að vera með barnið mitt“ „Það getur enginn sært þig án þíns samþykkis“ „Munnvatnskirtlarnir hættu að starfa, ég var svo hræddur“ Krakkatían: VÆB, páskaegg og vorið Svíar senda gríngrúppu í stað Måns í Eurovision Sjá meira
Kim eignast hálsmen Díönu prinsessu Athafnakonan Kim Kardashian mun ekki aðeins geta státað sig af því hafa klæðst kjól Marilyn Monroe, því nú mun hún einnig geta skartað hálsmeni Díönu prinsessu. Kardashian festi kaup á meninu á uppboði í gær. 19. janúar 2023 11:57
Kim Kardashian vekur athygli í Bjarkarbol Kim Kardashian er greinilega mikill Bjarkar aðdáandi eins og svo margir, því á dögunum klæddist raunveruleikastjarnan bol með nafni íslensku tónlistarkonunnar. 6. janúar 2023 12:31