Fjarvera Jokic kom ekki að sök og Denver vann níunda leikinn í röð Hjörtur Leó Guðjónsson skrifar 21. janúar 2023 12:46 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik Denver Nuggets í fjarveru Nikola Jokic. Matthew Stockman/Getty Images Denver Nuggets vann sinn níunda leik í röð í NBA-deildinni í körfubolta er liðið vann 23 stiga sigur gegn Indiana Pacers í nótt, 134-111. Alls fóru níu leikir fram í deildinni í nótt. Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Denver-liðið var án síns besta leikmanns, Nikola Jokic, sem er að glíma við meiðsli. Það kom þó ekki niður á sóknarleik liðsins og Denver leiddi með níu stigum að loknum fyrsta leikhluta, 37-28. Meira jafnræði var með liðunum í öðrum leikhluta og munurinn var átta stig þegar gengið var til búningsherbergja í hálfleikshléið, staðan 61-53, Denver í vil. Heimamenn í Denver fundu þó taktinn á ný í síðari hálfleik og sigldu jafnt og þétt lengra frá Indiana-liðinu. Heimamenn unnu að lokum nokkuð öruggan 23 stiga sigur, 134-11, og liðið hefur nú unnið níu leiki í röð. Jamal Murray's first-career triple-double helps the @nuggets win their 9th in a row!Aaron Gordon: 28 PTS (11-15 FGM)Michael Porter Jr.: 19 PTS, 8 REBBruce Brown: 17 PTSFor more, download the NBA app:📲 https://t.co/WFdLNEjQ9Y pic.twitter.com/v4GozyLNT2— NBA (@NBA) January 21, 2023 Aaron Gordon fór fyrir sóknarleik heimamanna og skoraði 28 stig, ásamt því að taka fimm fráköst og gefa sex stoðsendingar. Í liði Indiana var Bennedict Mathurin atkvæðamestur með 19 stig. Denver trónir á toppi Vesturdeildarinnar með 33 sigra og 13 töp, en Indiana situr hins vegar í níunda sæti Austurdeildarinnar með 23 sigra og 24 töp. Úrslit næturinnar Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
Orlando Magic 123-110 New Orleans Pelicans Atlanta Hawks 139–124 New York Knicks Cleveland Cavaliers 114–120 Golden State Warriors Dallas Mavericks 115–90 Miami Heat San Antonio Spurs 126–131 LA Clippers Denver Nuggets 134–111 Indiana Pacers Utah Jazz 106–117 Brooklyn Nets LA Lakers 122–121 Memphis Grizzlies Sacramento Kings 118–113 Oklahoma City Thunder
NBA Mest lesið „Viðeigandi að fagna komu hennar með marki“ Íslenski boltinn „Hugsaði að þetta myndi fá mig til að halda kjafti“ Golf Skelltu sér í jarðarför Hauka Körfubolti Kyssti fréttamanninn í miðju viðtali Sport Meistarar í ellefta sinn á síðustu þrettán árum Fótbolti SjallyPally: Pílan í beinni frá Akureyri Sport Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn „Skrifast á ákveðinn sviðsskrekk“ Íslenski boltinn Hákon Arnar lék allan tímann þegar Lille tapaði stórleik Fótbolti Barca mistókst að ná sex stiga forskoti Fótbolti Fleiri fréttir Skelltu sér í jarðarför Hauka „Hvílíkur léttir að vera loksins komin inn á völlinn aftur“ Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 89-72 | Njarðvík með annan fótinn í undanúrslitum „Ég er mjög mikill fullkomnunarsinni“ Uppgjörið: Valur - Þór Ak. 102-75 | Valskonur komnar í draumastöðu Tólf ára fangelsi fyrir að svindla á NBA stjörnum Finnur Freyr framlengdi til 2028 „Erum í basli undir körfunni“ „Það erfiðasta er ennþá eftir“ Ármann, Fjölnir og Breiðablik kláruðu öll einvígin sín 3-0 Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum Uppgjör: Tindastóll-Keflavík 78-90 | Keflavík ekki í vandræðum í Síkinu Martin með tíu stoðsendingar í Euroleague í kvöld Krossbandið hélt en „bland í poka“ af öðrum meiðslum Fær ekki að dæma vegna samskiptaörðugleika „Ef maður er í búning er ekkert að manni“ „Fínt ef þetta fólk hefði haft samband við mig mánuðum áður“ Hvar er Davíð? „Fólk að henda dramatískum sögum í gang um illindi“ „Hann þarf að breyta þessu og ég er búinn að tala við hann inni í klefa“ „Mæti honum með bros á vör“ „Þú ert með góða taktíska greiningu og þetta gekk upp“ Hamar/Þór og KR byrja vel í úrslitakeppninni um laust sæti í Bónus Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 101-83 | Stjarnan steig á bensíngjöfina í síðari hálfleik Uppgjörið: Njarðvík - Álftanes 89-95 | Álftnesingar sóttu sigur í stemningslítinn Stapaskóla Stórkostlegur fyrri hálfleikur breyttist í algjöra martröð í þeim seinni Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Uppgjörið: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Styrmir stigahæstur á vellinum Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89 | Valsarar sluppu fyrir horn Sjá meira
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn
Uppgjörið og viðtöl: Grindavík - Haukar 87-73 | Deildarmeistararnir komnir með bakið upp að veggnum
Uppgjörið: Breiðablik - Afturelding 2-0 | Meistararnir með öruggan sigur í opnunarleiknum Íslenski boltinn