Sjónvarpið fékk heldur betur að kenna á því eftir tap Kúrekanna frá Dallas Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 24. janúar 2023 14:00 Ezekiel Elliott og félagar Dallas Cowboys eru enn á ný komnir snemma í sumarfrí eftir tap á móti San Francisco 49ers í úrslitakeppni NFL um síðustu helgi. Getty/Michael Owens Það er oft erfitt að vera stuðningsmaður liða þegar lítið gengur en það er sérstaklega erfitt að vera stuðningsmaður NFL-liðsins Dallas Cowboys. Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport) NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Sjá meira
Dallas Cowboys er eitt vinsælasta liðið í Bandaríkjunum en það er orðið langt síðan að félagið hefur farið alla leið í Super Bowl. Kúrekarnir eru enn á ný snemma úr leik í úrslitakeppninni eftir tap á móti San Francisco 49ers um helgina. View this post on Instagram A post shared by SportsCenter (@sportscenter) Dallas hefur ekki komist í úrslitaleik Þjóðardeildarinnar síðan þeir fóru alla leið og urðu meistarar árið 1995. Cowboys unnu þá þriðja titilinn á fjórum árum en síðan þá hefur lítið sem ekkert gengið. Einn stuðningsmaður Dallas hefur vakið athygli fyrir að missa sig algjörlega eftir tapið um helgina. Við höfum séð menn berja og slá í sjónvarpstækin eftir svekkjandi töp sinna manna en þessi ágæti maður tók sjónvarpið úr sambandi, bar þar út á plan og bakkaði yfir það. „Ég er gjörsamlega búinn að fá nóg að þessu rugli,“ heyrðist hann bölva en fyrir annað heimilisfólk sem vildi horfa á eitthvað annað en amerískan fótbolta þá var þetta örugglega jafnóvinsæl ákvörðun og fyrir hann að sjá Kúrekana klúðra málunum enn eitt árið. View this post on Instagram A post shared by Bleacher Report (@bleacherreport)
NFL Mest lesið Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Fótbolti Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Fótbolti Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann Enski boltinn Carragher veiktist í beinni útsendingu Fótbolti Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu Fótbolti F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Formúla 1 Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Enski boltinn Gunnar tekur aftur við Haukum Handbolti Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Fótbolti „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Enski boltinn Fleiri fréttir Simeone efins: „Sástu hann snerta boltann tvisvar?“ Aðeins spilað 731 mínútu af fótbolta síðan 2023 Sjáðu ensku liðin fljúga inn í átta liða úrslitin Gunnar tekur aftur við Haukum Orri Steinn verður ekki yngsti fyrirliðinn en hann er nálægt því Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Ill meðferð Maradona: Töflur muldar út í bjór og smúlaður með slöngu F1 2025: Guð gefðu okkur besta tímabil sögunnar Carragher veiktist í beinni útsendingu Sjáðu tvísparkið örlagaríka í Madrídarslagnum Þóttist vera látinn yngri bróðir sinn Yfirmaður Manchester United segir félagið taka áhættu Dagskráin: Úrslitastund hjá Orra á Old Trafford og spennan magnast í Bónus Capello: Guardiola er hrokagikkur sem hefur skaðað fótboltann „Ef einhver segir að hann viti eitthvað þá er hann að ljúga“ Real Madrid áfram eftir vítaspyrnukeppni Aston Villa og Arsenal fóru bæði örugglega áfram „Við endum í þessu þriðja sæti og þannig er bara lífið“ Helena Ósk tryggði Valskonum sæti í undanúrslitunum Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Gróttukonur gerðu aftur góða ferð á Selfoss Uppgjör: Fram-Haukar 26-23 | Hefndu fyrir tap í bikarúrslitaleiknum Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Hákon nálægt því að skora og leggja upp en úti er ævintýri „Frábært að fá fleiri gaura inn í systemið“ Tryggvi komst í kvöld í undanúrslit Evrópubikarsins „Finnst við hafa sýnt hversu góðir við erum“ Hálfleiksræða Dags kveikti á króatíska liðinu Uppgjörið: Haukar - Þór Ak. 97-73 | Haukar deildarmeistarar Ronaldo dregur forsetaframboð sitt til baka Sjá meira