Baldur þjálfaði á mótinu þar sem stjörnurnar verða til Sindri Sverrisson skrifar 24. janúar 2023 12:01 Baldur Þór Ragnarsson er þjálfari Ulm í Þýskalandi og stýrir þar U18-liði félagsins sem og þróunarliði þess sem spilar í þýsku 2. deildinni. Körfuboltaþjálfarinn Baldur Þór Ragnarsson, sem stýrði Tindastóli til silfurverðlauna í Subway-deildinni í fyrra, varð um helgina fyrsti íslenski þjálfarinn til að fá að stýra liði á Euroleague Next Generation mótinu. Mótið hefur farið fram frá árinu 2002 og á því spila 34 bestu körfuknattleikslið Evrópu í flokki 18 ára og yngri. Mótið fær mikla athygli og meðal annars fylgist mikill fjöldi útsendara NBA-félaga með. Íslenskir leikmenn hafa spilað á mótinu, í það minnsta Haukur Helgi Pálsson og Kristinn Pálsson, en Baldur er fyrstur íslenskra þjálfara til að stýra liði á mótinu. Baldur hefur frá því síðasta sumar þjálfað bæði U18- og þróunarlið þýska félagsins Ratiopharm Ulm sem fékk boð á mótið. Liðið lék í átta liða móti í München og mætti sannkölluðum stórveldum eða U18-liðum Real Madrid, þýska liðsins Alba Berlín, ítalska liðsins Milan og gríska liðsins Panathinaikos. Ulm náði að vinna einn sigur, 84-67 gegn Milan, en tapaði öðrum leikjum. Real Madrid vann riðilinn og komst áfram í keppninni. Hugo Gonzalez var valinn verðmætasti leikmaður riðilsins en hann skoraði 22 stig, tók þrjú fráköst og stal boltanum fjórum sinnum í 84-64 sigri gegn Zalgiris frá Litháen í úrslitaleiknum. Leikið er í fjórum riðlum í Euroleague Next Generation og kemst sigurlið hvers þeirra áfram í 8-liða úrslit keppninnar, auk ríkjandi meistara Mega Mozzart frá Serbíu og þriggja liða sem fá sérstök boðsæti. Í 8-liða úrslitunum verður leikið í tveimur fjögurra liða riðlum og sigurvegarar riðlanna mætast svo í sömu höll og úrslitaleikur EuroLeague fer fram í. Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira
Mótið hefur farið fram frá árinu 2002 og á því spila 34 bestu körfuknattleikslið Evrópu í flokki 18 ára og yngri. Mótið fær mikla athygli og meðal annars fylgist mikill fjöldi útsendara NBA-félaga með. Íslenskir leikmenn hafa spilað á mótinu, í það minnsta Haukur Helgi Pálsson og Kristinn Pálsson, en Baldur er fyrstur íslenskra þjálfara til að stýra liði á mótinu. Baldur hefur frá því síðasta sumar þjálfað bæði U18- og þróunarlið þýska félagsins Ratiopharm Ulm sem fékk boð á mótið. Liðið lék í átta liða móti í München og mætti sannkölluðum stórveldum eða U18-liðum Real Madrid, þýska liðsins Alba Berlín, ítalska liðsins Milan og gríska liðsins Panathinaikos. Ulm náði að vinna einn sigur, 84-67 gegn Milan, en tapaði öðrum leikjum. Real Madrid vann riðilinn og komst áfram í keppninni. Hugo Gonzalez var valinn verðmætasti leikmaður riðilsins en hann skoraði 22 stig, tók þrjú fráköst og stal boltanum fjórum sinnum í 84-64 sigri gegn Zalgiris frá Litháen í úrslitaleiknum. Leikið er í fjórum riðlum í Euroleague Next Generation og kemst sigurlið hvers þeirra áfram í 8-liða úrslit keppninnar, auk ríkjandi meistara Mega Mozzart frá Serbíu og þriggja liða sem fá sérstök boðsæti. Í 8-liða úrslitunum verður leikið í tveimur fjögurra liða riðlum og sigurvegarar riðlanna mætast svo í sömu höll og úrslitaleikur EuroLeague fer fram í.
Körfubolti Þýski körfuboltinn Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Stjarnan - Grindavík | Hörkueinvígi hefst Leik lokið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Butler og Curry í stuði þegar Golden State komst í úrslitakeppnina Luka fyrstur til að skáka Steph og LeBron í meira en áratug „Holan var of djúp“ Sjá meira