Forsprakki hljómsveitarinnar Television er látinn Viktor Örn Ásgeirsson skrifar 28. janúar 2023 23:25 Myndin er tekin í Kanada árið 2019 þegar Television steig á stokk á Canadian Music Week. Getty/Eagles Tom Verlaine, söngvari og gítarleikari bandarísku hljómsveitarinnar Television, er látinn. Verlaine lést 73 ára eftir skammvinn veikindi. Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian. Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira
Tom Verlaine fæddist í Denville í New Jersey og hóf snemma að læra á píanó. Því næst tók hann upp saxafóninn eftir að hafa heillast af tónlist saxófónleikarans Stan Getz. Það var ekki fyrr en á unglingsárunum sem Verlaine ákvað að læra á gítar. Þegar Verlaine hafði náð tökum á gítarnum stofnaði hann hljómsveitina Television ásamt félögum sínum í New York árið 1973. Gefnar voru út tvær hljómplötur, Marquee Moon og Adventure. Plöturnar seldust sæmilega en Marquee Moon er talin hafa haft gríðarleg áhrif á pönksenuna. Sumir gagnrýnendur hafa gengið svo langt að segja hana eina bestu plötu fyrr og síðar. Hljómsveitin leystist upp árið 1978 en Verlaine hélt áfram að gefa út tónlist undir eigin nafni. Félagarnir tóku saman aftur árið 1992 og gáfu þeir út plötu samnefndri hljómsveitinni í kjölfarið. Hafa þeir reglulega komið fram síðan, að því er fram kemur hjá Guardian.
Hollywood Andlát Bandaríkin Tónlist Mest lesið „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Lífið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Fleiri fréttir 80 syngjandi karlar syngja hér heima og í Gimli í Kanada „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Sjá meira