Zelensky sendi Macron bréf vegna Ólympíuleikanna Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. janúar 2023 13:00 Volodymyr Zelenskyy og Emmanuel Macron ræða hér saman við fjölmiðla. Getty/Pavlo Bagmut Volodymyr Zelensky, forseti Úkraínu, heldur áfram að berjast fyrir því að Rússar fái ekki að taka þátt í Sumarólympíuleikunum í París árið 2024. Alþjóða Ólympíunefndin lýsti því yfir í síðustu viku að hún ætlaði að leita allra leiða til að leyfa rússneskum keppendum að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána. Þessi tilkynning fór mjög illa í marga og þeirra á meðal úkraínska forsetann. Zelenskyj har kontaktet Macron igjen med OL-bekymring https://t.co/uM887NzwfO— VG Sporten (@vgsporten) January 30, 2023 Í daglegu ávarpi sínu í gær þá lét hann þau orð falla að ef að Rússar fengju að taka þátt á ÓL í París þá væri það eins og að samþykkja hryðjuverk. Zelenskyj sagði jafnframt að hann hafi skrifað Emmanuel Macron, forseta Frakklands, bréf þar sem hann vakti athygli á málinu og biðlaði til Frakka til að hjálpa sér við að koma í veg fyrir þátttöku Rússa. Úkraína hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana á næsta ári ef rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að keppa á leikunum. Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira
Alþjóða Ólympíunefndin lýsti því yfir í síðustu viku að hún ætlaði að leita allra leiða til að leyfa rússneskum keppendum að keppa á leikunum og þá undir hlutlausum fána. Þessi tilkynning fór mjög illa í marga og þeirra á meðal úkraínska forsetann. Zelenskyj har kontaktet Macron igjen med OL-bekymring https://t.co/uM887NzwfO— VG Sporten (@vgsporten) January 30, 2023 Í daglegu ávarpi sínu í gær þá lét hann þau orð falla að ef að Rússar fengju að taka þátt á ÓL í París þá væri það eins og að samþykkja hryðjuverk. Zelenskyj sagði jafnframt að hann hafi skrifað Emmanuel Macron, forseta Frakklands, bréf þar sem hann vakti athygli á málinu og biðlaði til Frakka til að hjálpa sér við að koma í veg fyrir þátttöku Rússa. Úkraína hefur hótað að sniðganga Ólympíuleikana á næsta ári ef rússneskir og hvít-rússneskir íþróttamenn fái að keppa á leikunum.
Ólympíuleikar 2024 í París Innrás Rússa í Úkraínu Mest lesið Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Körfubolti Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Enski boltinn „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Körfubolti Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Körfubolti „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ Fótbolti Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Íslenski boltinn Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ Íslenski boltinn „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Sport „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Sport Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Handbolti Fleiri fréttir Bíður í startholunum í Washington: „Ég elska Ísland og Selfoss“ Allt annað en sáttur með Frey FH-ingar æfðu á grasi í febrúar „Ómetanlegar“ minningar Nelson feðga Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður „Geitin“ í kvennakörfunni hætt Óvænt lausn á erfiðleikum Martins? „Væri á sama tíma alveg galið“ Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað „Fær vonandi stórbrotinn endi á stórbrotnum ferli“ Lögreglumaður var fótboltabulla í felum Doncic með þrennu á móti Dallas og Lakers fólkið söng „Takk fyrir Nico“ Dagskráin í dag: Hollywood-lið Wrexham, Körfuboltakvöld og margt fleira Róbert hættir með Gróttu eftir tímabilið Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ „Þær eru skíthræddar við okkur í lokin“ „Síðasti þriðjungur var erfiður fyrir okkur“ Ótrúleg markasúpa í Katalóníu Uppgjörið: Frakkland - Ísland 3-2 | Frakkar númeri of stórir Inter í undanúrslit Dagur skilaði sínu fyrir Montpellier sem er komið áfram Aþena vann loksins leik „Eins gott að þeir fari að fokking semja“ Chelsea skrapaði botninn með Southampton Elliði Snær frábær í góðum sigri Fjórar breytingar hjá Íslandi: Löng bið Andreu á enda og tímamót hjá Glódísi Dramatík þegar Noregur komst á blað í Þjóðadeildinni ÍA fær Baldvin frá Fjölni Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 77-64 | Slökktu á gestunum í seinni hálfleik Setur magnað met gegn Íslandi og Glódís upp fyrir Katrínu Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Sjá meira