Fjórðungur jarðarbúa daglega á Facebook Vésteinn Örn Pétursson skrifar 1. febrúar 2023 23:39 Mark Zuckerberg er forstjóri Meta, móðurfyrirtækis Facebook. Johannes Simon/Getty Fjöldi daglegra notenda samfélagsmiðilsins Facebook nam tveimur milljörðum í desember síðastliðnum. Það er um fjórðungur allra jarðarbúa. Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta. Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira
Breska ríkisútvarpið greinir frá því að skörp aukning hafi orðið í fjölda daglegra notenda að undanförnu. Það hafi verið kærkomnar fréttir fyrir samfélagsmiðlarisann, þar sem kostnaður við rekstur Facebook hafi aukist og auglýsingatekjur farið dvínandi. Á síðasta ári réðist Meta, móðurfyrirtæki Facebook sem einnig á samfélagsmiðlana Instagram og WhatsApp, í umfangsmikla endurskipulagningu á starfsemi sinni. Í henni fólst meðal annars að segja upp um 11 þúsund manns, eða 13 prósent af starfsliði fyrirtækisins. Meta skilaði 23,2 milljarða dollara hagnaði á síðasta ári, en það nemur um 3.240 milljörðum íslenskra króna. „Árið 2022 var krefjandi, en ég held að í lok þess höfum við náð nokkuð góðum árangri,“ hefur BBC eftir Mark Zuckerberg, forstjóra og meirihlutaeiganda Meta.
Samfélagsmiðlar Facebook Meta Mest lesið Skattrannsókn leiddi til gjaldþrots Davíðs Smára Viðskipti innlent Hættu í megrun: „Það varð eiginlega allt vitlaust“ Atvinnulíf Jón kaupir Sigurð Gísla út úr IKEA Viðskipti innlent Matvöruverð tekur stökk upp á við Neytendur Rannsaka eitt stærsta svindl með landbúnaðarstyrki í sögu ESB Viðskipti innlent Forsendur kunni að bresta ef ríkistjórnin nær sínu fram Viðskipti innlent „Þjóðarsport“ að hækka vöruverð í janúar Neytendur Skattspor ferðaþjónustunnar metið allt að 180 milljarðar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Alvotech vígir Frumuna Viðskipti innlent Fleiri fréttir Musk og félagar gerðu 97,4 milljarða dala tilboð í OpenAI Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Sagðir ætla að hafna samruna við Honda Tollastríð hafið: „Ekki gott fyrir Ísland og lífskjör Íslendinga“ Gervigreind fyrir klink veldur Bandaríkjamönnum hausverk Kínversk kúvending leiddi til hruns vestanhafs Enn deila Musk og Altman MrBeast gerir tilboð í TikTok Eftirmaður Norman yfir LIV-mótaröðinni fundinn Höfða mál gegn Musk vegna kaupanna á Twitter Vilja banna farþegum að fá sér þriðja drykkinn á flugvellinum Meta birtir óumbeðnar gervigreindarmyndir af notendum Instagram Biden stöðvar japanska yfirtöku á US Steel Næstum allir nýir bílar í Noregi rafmagnsbílar Sjá meira