„Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi” Máni Snær Þorláksson skrifar 2. febrúar 2023 15:40 Caitlin yfirgaf starf sitt sem skipsþerna í Miðjarðarhafinu til að vinna á línubátnum Páli Jónssyni. Ice Cold Catch Hin breska Caitlin Krause hefur vakið töluverða athygli hér á landi fyrir hlutverk sitt í raunveruleikaþáttunum Ice Cold Catch sem sýndir eru á Stöð 2. Caitlin, sem er 27 ára gömul, yfirgaf starf sitt sem skipsþerna á ofursnekkju í Miðjarðarhafinu til að freista gæfunnar á sjónum við strendur Íslands á línubátnum Páli Jónssyni. Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.” Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira
Rætt var við Caitlin um sjómennskuna og þættina í útvarpsþættinum Brennslunni á FM957 í morgun. Þar var Caitlin meðal annars spurð hvers vegna hún ákvað að yfirgefa hlýjuna í Miðjarðarhafinu til þess að vinna í kuldanum á sjónum við Ísland. „Ég vildi bara prófa eitthvað öðruvísi. Ég ólst upp við að veiða, ég elska að veiða og ég hugsaði hvort ég ætti ekki að prófa þetta, sjá hvort stelpa eins og ég gæti unnið þetta starf. Mig hefur líka alltaf langað til að koma til Íslands.” Klippa: Brennslan - Caitlin úr Ice Cold Catch í spjalli um lífið á línubátnum Páli Jónssyni Caitlin segir þá að starfið hafi verið erfiðara og erfiðara með hverjum deginum og hverri vikunni. Í því varð hún til að mynda sjóveik í fyrsta skipti á ævinni. „Ég hafði ekki upplifað það áður. Ég held að það hafi bara verið út af lyktinni af fisknum og rugginu í bátnum, lyktin var hræðileg.” Þrátt fyrir að starfið hafi verið erfitt og að því hafi fylgt sjóveiki þá segir Caitlin að þessi reynsla hafi í heildina verið mögnuð. Hún segir að það besta við þetta allt saman hafi verið að kynnast áhöfninni á Páli Jónssyni. Áhöfnin hafi haldið móralnum góðum og látið hana hlæja. „Hún var án efa besti parturinn við þetta. Þetta er frábært fólk, þau komu mér í gegnum þetta.”
Brennslan FM957 Bíó og sjónvarp Kvikmyndagerð á Íslandi Sjávarútvegur Mest lesið Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Lífið Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Lífið Brúðkaup ársins 2024 Lífið Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lífið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Lífið Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Lífið Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Fleiri fréttir Steven og Guðný Ósk eru nýtt par Fræga fólkið streymdi á hápunkt ársins í Þjóðleikhúsinu Sjáðu Sandler snúa aftur sem Happy Gilmore í nýrri kitlu Björn Ingi leikur í ofurhetjumynd Eiga nú glöðustu hunda í heimi Lést eftir að hafa fallið úr bíl á ferð Brúðkaup ársins 2024 Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Sjá meira