Febrúarspá Siggu Kling - Krabbinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Krabbinn minn, þú ert svo litríkur og svo margþættur karakter. Þú ert eins og hljóðfæri með þúsund nótum en þú hefur ekki verið að nýta þér þetta mikla sálarafl sem í þér býr. Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Þú þarft að vera hreinskilinn við sjálfan þig og að peppa þig meira upp. Þú þarft að tala þig til og hreinlega að skipa sjálfum þér að gera eitthvað til þess að breyta þeim aðstæðum sem þú ert pirraður út í. Þú hefur þann eiginleika að þú getur lýst einföldum hlut á svo merkilegan hátt að maður verði agndofa. Þú hefur einstakt lag á því að raða saman orðum, hvort sem þú býrð yfir miklum orðaforða eða ekki. Þú þarft að vinna þar sem er töluvert af fólki í kringum þig og þar sem lífið er á hreyfingu. Þú ert að eflast og styrkjast og við skulum sérstaklega tala um þann 19 febrúar og þetta kraftmikla tímabil telur fram á vorið. Ekki vera hræddur við að elska eða við ástina, hentu þér bara út í djúpu laugina, því þú þarft að þora til þess að lifa. Klæddu þig litríkt þó að það sé hávetur og vertu bjartsýnn, þá hefurðu heppnina með þér í þessari göngu. Þér finnst þú vera fastur en þú ert það ekki. Það eru vissar ranghugmyndir hjá þér sem bæla ljósið þitt, semsagt myndir sem þú hefur í huganum og áhyggjustreymi af hlutum sem þú getur ekki breytt. Svo að sumt þarftu að sætta þig við og þá finnurðu þennan gleðigjafa sem þú ert. Þér verður rétt verkefni sem þú ert alls ekki viss um að þú getir klárað, en taktu bara fyrsta skrefið, þá sér lífið um rest. Það eru margir sem eru að dáðst að þér og elska þig og einu skiptin sem þér finnst vera svartnætti eru vegna þess að þú elskar þig ekki jafn mikið og aðrir gera. Það hafa verið töluverðar breytingar í kringum líf þitt og þær eru til að betra líf þitt þó að margt hafi verið erfitt. Mín skilaboð til þín eru að “af auðveldu verður ekkert“ og að þú verður sigurvegari. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira