Febrúarspá Siggu Kling - Steingeitin Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Steingeitin mín, þú hefur þann einstaka hæfileika eins og Steingeitin sjálf sem merkið heitir eftir að þú getur verið á pínulítilli syllu og einhver ætlar að ná þér eða að rugla þig í ríminu þá stekkurðu bara á minni syllu og skýtur þeim sem vilja gera þér óleik ref fyrir rass. Hugsaðu bara hvað sjálf Steingeitin myndi gera í stöðunni og láttu þig vaða á næstu syllu ef þú þarft. Síðustu tveir mánuður hafa sett nýjan status í líf þitt, þú kemur meira að segja sjálfri þér á óvart hversu röggsöm þú ert. Febrúar og mars koma með úkomuna af síðustu 60 dögum og þá veistu hversu heppin þú ert. Sjálfsöryggi og sjálfstraust eru einkunnarorð þín og gefðu engan afslátt, því þú þarft þess ekki. Það er svo merkilegt að þú færð meira upp í hendurnar en flest önnur merki, þú þarft bara að segja hvað þú vilt og að tala við þá aðila sem geta afhent þér það sem þig vantar. Gerðu eitthvað þrennt í næsta mánuði sem þér hefur aldrei dottið í hug að gera áður. Þú þarft áskoranir, því þú þrífst svo illa á því að horfa til dæmis á sjónvarp og að eyða tímanum þannig sem þú svo sannarlega átt. Ástin ætti að blómstra því að þú ert undir hennar töfrum. Oft er maður ekki nógu ánægður með það sem maður hefur, en grasið er ekki grænna hinum megin við húsið. Svo ræktaðu garðinn þinn, sáðu nýjum blómum og láttu hugmyndaflugið flæða, því að lífið ætlar að leika við þig. Þú fellur aldrei það langt niður í hjarta þínu og huga að þú sjáir ekki ástæður til þess að standa upp strax. Það er alveg sama á hvaða aldri þú ert þá hefurðu svo mikið samskiptavit og kannt að blessa barnið sem í þér býr. Þessi tími sem þú ert að ganga inn gefur huga þínum mikla forvitni sem fær þig svo sannarlega til þess að líta út fyrir þægindarammann og að sjá að þú hefur bæði pláss og tíma fyrir nýja lífsreynslu. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira
Hugsaðu bara hvað sjálf Steingeitin myndi gera í stöðunni og láttu þig vaða á næstu syllu ef þú þarft. Síðustu tveir mánuður hafa sett nýjan status í líf þitt, þú kemur meira að segja sjálfri þér á óvart hversu röggsöm þú ert. Febrúar og mars koma með úkomuna af síðustu 60 dögum og þá veistu hversu heppin þú ert. Sjálfsöryggi og sjálfstraust eru einkunnarorð þín og gefðu engan afslátt, því þú þarft þess ekki. Það er svo merkilegt að þú færð meira upp í hendurnar en flest önnur merki, þú þarft bara að segja hvað þú vilt og að tala við þá aðila sem geta afhent þér það sem þig vantar. Gerðu eitthvað þrennt í næsta mánuði sem þér hefur aldrei dottið í hug að gera áður. Þú þarft áskoranir, því þú þrífst svo illa á því að horfa til dæmis á sjónvarp og að eyða tímanum þannig sem þú svo sannarlega átt. Ástin ætti að blómstra því að þú ert undir hennar töfrum. Oft er maður ekki nógu ánægður með það sem maður hefur, en grasið er ekki grænna hinum megin við húsið. Svo ræktaðu garðinn þinn, sáðu nýjum blómum og láttu hugmyndaflugið flæða, því að lífið ætlar að leika við þig. Þú fellur aldrei það langt niður í hjarta þínu og huga að þú sjáir ekki ástæður til þess að standa upp strax. Það er alveg sama á hvaða aldri þú ert þá hefurðu svo mikið samskiptavit og kannt að blessa barnið sem í þér býr. Þessi tími sem þú ert að ganga inn gefur huga þínum mikla forvitni sem fær þig svo sannarlega til þess að líta út fyrir þægindarammann og að sjá að þú hefur bæði pláss og tíma fyrir nýja lífsreynslu. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Fleiri fréttir Bestu, stærstu, slökustu og verstu myndir ársins 2024 Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Sjá meira