Febrúarspá Siggu Kling - Vatnsberinn Sigga Kling skrifar 3. febrúar 2023 07:00 Elsku Vatnsberinn minn, þú ert að þroskast á ógnarhraða og þarft að taka tillit til þeirra sem halda ekki í við þig í augnablikinu. Þú þarft stöðugt að vera að breyta heimili þínu, fatasmekk eða að fara í nýja hópa og að þjálfa hið andlega í þér. Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira
Þetta gerir það að þú ferð oft úr einu verkefni í annað og klárar ekki alveg það sem þú varst byrjaður á. Þú ættir að vera hoppandi glaður í febrúar. En ef eitthvað er að reynast þér torvelt, þá er það út af atburðum sem hafa gerst síðustu tvö árin. Það er alveg til fólk sem öfundar þig, en það eru enn fleiri sem vilja fylgja þér. Þú ert svo sannfærandi og kraftmikill þegar þú hefur ástríðu fyrir verkefninu, en sérð ekki alltaf hvað þú ert sterkur. Svo spurðu náinn vin um álit og í hvaða ljósi hann sér þig, því það er svo algengt að maður veit ekkert hver maður er. En maður hefur miklu meiri þekkingu á vini sínum, til dæmis. Það kitlar þína strengi mikil ástríða í febrúar, en alls ekki gefa þér leyfi ef þú ert í sambandi eða að persónan sem þú hefur áhuga á er í sambandi, að stelast í einhverja spennu og að tengja þig við það sem þú ekki mátt, því það gæti flækt þig miklu meira en þú heldur. Nýtt tungl í Fiskamerkinu er þann 20 febrúar og það markar líka nýtt tímabil hjá þér. Aftur upp úr 20 mars kemur líka inn til þín tær orka sem lætur við þig eins og þú þurfir engar áhyggjur að hafa í lífinu. Þó að margt sé búið að breytast og sé að breytast og þú finnir fyrir hræðslu um að þú hafir ekki stjórn á því sem þú viljir breyta, þá eru breytingarnar þér í vil þegar þú lítur til baka. Ef þú ert á lausu er ástin að óska eftir þér, en ef þú ert í sambandi þá skaltu ekki rasa um ráð fram. Og þú ert svo töfrandi, en notaðu töfrana þína til þess að gera góðverk, því þá magnast upp þín lukka og allt fer vel. Knús og kossar, Sigga Kling
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Lífið Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Fleiri fréttir „Nei, við mælum þetta krabbamein í mánuðum“ Hvað er eðlilegt að stunda kynlíf oft í mánuði? Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Sjá meira